• Rafrettan og heilsan

    Rafrettan og heilsan Á einu ári hafa rafrettur orðið gríðarlega áberandi í samfélaginu. Saga gufureykinga er aldagömul en rafrettur komu fyrst á markaðinn fyrir um 10 árum,þróaðar af kínverska lyfjafræðingnum Hon Lik til að hjálpa sér að hætta að reykja.  Með rafrettum losnar maður við krabbameinsvaldandi tjöru og eiturefnum úr ...

  • Barnaexem

    Tegundir exems eru fjölmargar. Hjá börnum nefnist algengasta exemið barnaexem, en það er stundum ranglega nefnt ofnæmisexem. Á ensku er barnaexem nefnt „atopic dermatitis“ en á Norðurlöndum „börneeksem“ eða „böjveckseksem“. Aðaleinkenni barnaexems eru þurr, hrjúf húð og kláði. Útlit útbrota er mismunandi. Oft sjást fjölmargar örsmáar rauðar bólur í upphafi ...

  • Skert heyrn

    “Heyrnin mín er farin að skerðast en ég ætla að bíða með að fá mér heyrnartæki þar til ég verð eldri”. Þetta er algenga viðhorf fólks getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Athuganir sýna að yfir 10% jarðarbúa eru með skerta heyrn sem staðfestir að mjög margir heyra ...