• Af hverju fá menn skalla en ekki konur?

    Hárlos getur stafað af ýmsum orsökum, til dæmis miklum veikindum eða streitu. Erfðir eru þó ein algengasta orsök hárloss. Talað er um kynháðar erfðir þegar gen erfast jafnt með báðum kynjum en svipgerðaráhrif þess koma fram á mismunandi hátt hjá kynjunum. Skalli er dæmi um kynháðar erfðir. Bæði kynin geta ...

  • Teygjur

    Stirðir og stífir vöðvar auka líkur á meiðslum, hafa neikvæð áhrif á hlaupastílinn og tefja fyrir því að vöðvarnir nái sér aftur eftir álag. Við styttingu á vöðva tapast kraftur. Sýnt hefur verið fram á með rannsóknum að ef vöðvi styttist um helming þá missir hann einnig allan kraft. Stuttir ...

  • Skordýrabit

    Hvað á að gera? Mörg skordýrabit og stungur skilja eftir sig rauða, bólgna hnúða með kláða í og á stundum eru þeir líka kvalafullir. Oftast er lítið gat í miðju bitinu og stundum verður broddurinn eftir. Fyrir utan sjálft bitsvæðið veldur bitið/stungan ekki öðrum óþægindum nema manneskjan hafi ofnæmi fyrir ...