• Holl ráð um veirur og bakteríur

    Hvað eru veirur? Veirur eru örverur sem ekki geta fjölgað sér á eigin spýtur heldur þurfa þær að brjótast inn í frumur annarra lífvera og taka þær herskildi til að búa til fleiri veirueiningar. Veirur eru uppbyggðar af erfðaefni (DNA eða RNA) og eru umluktar varnarhlíf úr prótíni. Þær geta ...

  • Hvernig á að þrífa typpi?

    Þetta er sá líkamshluti sem er flestum karlmönnum hvað mikilvægastur svo það er áríðandi að halda honum hreinum og heilbrigðum svo hann geti þjónað sínum tilgangi sem best. Með því að annast þennan líkamshluta vel gagnast það ekki eingöngu sjálfum þér vel  heldur bólfélaganum líka. Það eru ótrúlega margir karlmenn ...

  • Að léttast á heilbrigðan hátt

    Hollasta leiðin til að léttast eru hvorki öfgafullir megrunarkúrar né skyndileg íþróttaþjálfun. Líkaminn hefur best af hægum breytingum – bæði hvað varðar mataræði og hreyfingu. Eftir áralangt hreyfingarleysi er óráðlegt að æða út og hlaupa fimm kílómetra. Það tekur tíma að byggja upp þol. Ef þú ert vanur að troða ...