• Andoxunarefni

    Andoxunarefni eru efni sem hindra eða hlutleysa  svokölluð sindurefni og koma í veg fyrir skaða af þeirra völdum. Sindurefni myndast við oxun í efnahvörfum líkamans og geta þau valdið skaða í lifandi frumum og skemmt t.d. matvæli.  Andoxunarefni eru einnig kölluð þráavarnarefni af þessum ástæðum. Andoxunarefni finnast náttúrlega í ýmsum ...

  • Hvað er blöðruhálskirtill?

    Blöðruhálskirtillinn tilheyrir æxlunarkerfi karla og er útkirtill, það er hann seytir vökva frá sér út í rásir. Hann er eins og kleinuhringur í laginu en er álíka stór og valhneta.  Blöðruhálskirtillinn umlykur þvagrásina rétt neðan við þvagblöðruna.  Hann liggur framan við endaþarminn og er hægt að þreifa á honum við ...

  • Hvað er svona merkilegt við grænmeti og ávexti?

    Ávextir og grænmeti eru fallegir á litinn, bragðgóðir og fjölbreyttir og lífga þannig upp á hversdaglega tilveruna. Þeir gera fleira sem ekki er eins augljóst því að rannsóknir sýna að rífleg neysla á grænmeti og ávöxtum virðist minnka líkur á mörgum alvarlegum sjúkdómum, þar á meðal hjarta- og æðasjúkdómum, ýmsum ...