• Áverkar á fremra krossbandi

    Fremra krossbandið liggur frá efri frambrún sköflungs upp og aftur og festist á neðri og aftari brún lærleggsins. Hlutverk þess er að styrkja hnéð og hindra að leggurinn færist fram ávið m.t.t. lærleggsins. Algengast er að fremra krossbandið skemmist við íþróttaiðkun og samfara aukinni íþróttaiðkun hefur tíðni áverka á fremra ...

  • Svefn ungra barna

    Eitt viðamesta þroskaferli ungbarna er að móta svefn- og vökuhrynjandi eða dægursveiflu.  Sum börn virðast nánast sjálfkrafa taka upp á að sofa meira á næturnar en vaka lengur á daginn, en öðrum börnum eiga foreldrar erfitt með að kenna mun á nóttu og degi.  Hér verður eingöngu fjallað um svefnvanda ...

  • Af hverju fær maður blöðrubólgu?

    Blöðrubólgu er skipt í annars vegar bráða blöðrubólgu og hins vegar langvinna (króníska, e. chronic) blöðrubólgu. Bráð blöðrubólga Bráð blöðrubólga er mjög algeng og fá konur hana mun oftar en karlar. Jafnvel er talið að allt að 70% kvenna hafi einhvern tíma fundið fyrir einkennum bráðrar blöðrubólgu. Sennilega má rekja ...