• Fimmta veikin (parvovirus B19)

    Fimmta veikin er vírus sýking sem orsakast af völdum parvovirus B19 og veldur vægum útbrotum. Latneska heitið er erythema infectiosum. Nafnið er tilkomið vegna þess að sýkingin er fimmta í röðinni á lista yfir algenga barnasjúkdóma sem valda húðútbrotum. Veirusýkingin er algengari hjá börnum en fullorðnum og koma einkenni venjulega ...

  • Heilsa og vellíðan í vaktavinnu

    Andleg og líkamleg heilsa Mikilvægi andlegrar og líkamlegrar heilsu er aldrei of oft ítrekað. Fyrir fólk sem stundar vaktavinnu er ekki síður mikilvægt ef ekki mikilvægara að ítreka mikilvægi þess að huga vel að heilsunni. Rannsóknir sýna að vaktavinnufólk fær allt að 7 klst. minni svefn á viku en aðrir. ...

  • Reykingaþörf

    Allir sem hætta að reykja eiga á einn eða annan hátt eftir að finna til reykingaþarfar. Það getur gerst fyrstu dagana eftir að reykingunum er hætt en líka síðar. Besta ráðið til að vera viðbúinn þessu er að fara nákvæmlega yfir það í huganum hvernig maður ætlar að bregðast við ...