• Vörtur

    Vörtur eru aðallega þrenns konar.  Í fyrsta lagi frauðvörtur sem eru algengastar meðal barna.  Í öðru lagi vörtur á höndum og fótum, líka algengastar meðal barna.  Í þriðja lagi kynfæravörtur, sem eru að verða æ algengari sérstaklega í aldurshónum 16-18 ára. Human Papilloma Virus (HPV) Það eru um það bil ...

  • Legslímuflakk

    Hvað er legslímuflakk? Slímhúðarflakk, öðru nafni slímhúðarvilla, hefur fræðiheitið endometriosis. Það er dregið af endometrium sem er heitið á slímhúðinni sem vex mánaðarlega innan í legi kvenna og þroskast þar til þess að mynda beð fyrir frjógvað egg. Hún hverfur svo með tíðablóðinu ef ekki verður þungun og þannig gengur ...

  • Forhúðarþrengsli

    Forhúðin þroskast á fyrstu æviárunum Á nýfæddum drengjum er forhúðin alltaf þétt upp að kóngnum. Einungis er lítið op fyrir þvagrennsli. Fyrstu mánuðina er forhúðin límd niður á slímhúð reðurhöfuðsins og það á ekki að reyna að draga hana aftur. Um eins árs aldur fer forhúðin að losna frá slímhúðinni ...