• Efnaskipti kolvetna

    Inngangur Fæðan sem við borðum er eldsneyti líkamans. Þau prótein, fituefni og kolvetni sem við tökum inn í fæðunni nýtast til orkuframleiðslu, en orka er okkur nauðsynleg til daglegra athafna. Að hluta eru þau nauðsynleg byggingarefni til að viðhalda vefjum líkamans. Til þess að hinar ýmsu fæðutegundir nýtist vefjum líkamans ...

  • Lyfjaskammtar

    Inngangur Hér eru að öllu jöfnu gefnir upp venjulegir skammtar af lyfjum. Þegar læknir ákveður lyfjaskammt tekur hann tillit til hæfni líkamans til að taka lyfið upp í æðakerfið og skilja það út úr líkamanum. Ennfremur verður að taka mið af starfsemi ýmissa líffæra svo sem nýrna og lifrar. Líkamsþungi ...

  • Líkamsrækt- líka á efri árum

    Það er misskilningur margra að halda að líkamsrækt sé eingöngu fyrir yngra fólk. Líkamsþjálfun fyrir eldra fólk er gríðarlega mikilvæg og sýna rannsóknir í þeim efnum að með reglubundinni hreyfingu er hægt að hægja á þeim öldrunarbreytingum sem verða í líkamanum með hækkandi aldri. Þessar breytingar eru meðal annars minnkað ...