• Millirifjagigt

    Einkenni Millirifjagigt getur verið af ýmsum toga en um er að ræða verki í síðu eða brjóstkassa sem versnar við djúpa öndun eða aðrar hreyfingar. Oftast er um að ræða festumein í festingum millirifjavöðva en festumein er bólga á staðnum þar sem sin festist við bein. Svipuð einkenni og við ...

  • Slitgigt

    Hvað er slitgigt? Slitgigt er sjúkdómur í liðamótum sem flestir fá þegar aldurinn færist yfir. Átta af hverjum tíu sem náð hafa fimmtugsaldri eru með slitgigt. Hún hefst með því að brjóskið í liðunum þynnist og eyðist að lokum alveg. Samtímis því bólgnar liðpokinn og vökvinn í liðnum eykst en ...

  • Leiðbeiningar til karlmanna um velgengi í kynlífinu

    Leiðarvísir handa körlum Leiddu hugann að öllum þeim tækjum, tólum og áhöldum sem þú hefur keypt um dagana. Næstum öllum fylgdi leiðarvísir sem segir hvernig ætti að setja þau saman, hvernig þau starfa og hvað gæti farið úrskeiðis. Margir þessara bæklinga útskýra jafnvel hvernig ætti að gera við eða lagfæra ...