• Millirifjagigt

    Einkenni Millirifjagigt getur verið af ýmsum toga en um er að ræða verki í síðu eða brjóstkassa sem versnar við djúpa öndun eða aðrar hreyfingar. Oftast er um að ræða festumein í festingum millirifjavöðva en festumein er bólga á staðnum þar sem sin festist við bein. Svipuð einkenni og við ...

  • Kynlífsvandamál

    Vandamál í kynlífi geta verið af ýmsum toga og hér á eftir verður aðeins farið í örfá þeirra Stinning karla Stinning karla verður í kjölfar kynferðislegrar örvunar, sem orsakar aukið blóðflæði til limsins. Við kynferðislega örvun lokast einnig fyrir blóðflæði til baka út úr limnum, þannig að hann helst stinnur. ...

  • Skalli karla – góð ráð

    Inngangur Algengasta tegund hárloss er afleiðing ættgengs ofnæmis fyrir karlkynshormóni á vissum svæðum í hársverðinum. Frá fornu fari hefur verið litið á skalla sem merki um elli, hrumleika og getuleysi. Sköllóttir karlmenn voru álitnir meinlausir og ekki keppinautar um hylli kvenna. Vegna vanþekkingar voru þeir dæmdir úr leik í svefnherberginu ...