• Barnið mitt vill ekki sofa!

    Hvað er til ráða? Svefn er öllum manneskjum mikilvægur. Svefninn veitir hvíld og endurnýjaða orku fyrir nýjan dag. En svefninn hefur meiri þýðingu. Með draumum vinnur manneskjan úr þeim áreitum og áhrifum sem hún verður fyrir í lífinu. Eftir svefnlausa nótt er fólk þreytt, úrvinda og ergilegt en eftir góðan ...

  • Allt um hitakóf

    Hafir þú upplifað hitakóf, þarftu ekki að vera í neinum vafa, einkennin er greinileg: skyndileg hitatilfinning í andliti og efri hluta líkamans, ef til vill með undanfarandi hröðum hjartslætti og svita, ógleði, svima, kvíðatilfinningu, höfuðverk, máttleysi eða köfnunartilfinningu. Sumar konur verða varar við einhvers konar “fyrirboða”, óþægindakennd rétt áður en ...

  • Almenn leit að brjóstakrabbameini

    Krabbamein er samheiti margra illkynja sjúkdóma sem einkennast af óeðlilegri frumufjölgun en eiga sér mismunandi orsakir, og þróast og lýsa sér með ólíkum hætti. Meðferð krabbameins ræðst af því hverrar tegundar það er og á hvaða stigi það greinist. Að jafnaði eru batahorfur eða lífslíkur sjúklings bestar ef meinið finnst ...