• Skólabyrjun, nokkur ráð varðandi skólatöskur.

    Skólarnir fara að byrja og margir farnir að huga að skólatöskum og öðrum fylgihlutum. Að mörgu er að huga þegar ný taska er keypt en einnig mikilvægt að vera meðvitaður um hvernig best er að nota skólatöskurnar. Íslenskir krakkar bera skólatöskurnar sínar 180 daga á ári í að minnsta kosti ...

  • Undirbúningur þess að hætta að reykja

    Margir hafa sett sér það markmið að hætta að reykja en mistekist. Rannsóknir hafa sýnt að þeir sem undirbúa sig vel gengur betur að halda reykleysið út. Undirbúningur þess að hætta að reykja felur meðal annnars í sér að gera sér grein fyrir og ákveða eftirfarandi þætti: Hugsa um að hætta ...

  • Bogfrymlasótt (Toxoplasma gondi)

    Inngangur Bogfrymlasótt er venjulegast einkennalaus sjúkdómur og ekki hættuleg heilbrigðum einstaklingum sem mynda mótefni á 1–2 vikum. Hjá varnarskertum einstaklingum og þunguðum konum, getur hún hins vegar verið hættulegur sjúkdómur og getur í verstu tilfellum valdið alvarlegum skaða á fóstri og jafnvel fósturláti. Tíðni smits er misjöfn eftir löndum og á skortur á ...