• Er unglingurinn að neyta vímuefna?

    Þekking á áhættuþáttum og einkennum vímuefnaneyslu getur komið sér vel, í tilfellum þar sem um neyslu vímuefna er að ræða eða hætta er á slíku. Einnig til að koma í veg fyrir misskilning, óþarft vantraust og grunsemdir vegna atvika eða hegðunar sem ekkert hefur með neyslu vímuefna að gera. Breytt ...

  • HPV-veiran og bólusetning gegn leghálskrabbameini

    HPV-veiran HPV-veiran (Human Papilloma Virus) er aðalorsök forstigsbreytinga- og krabbameins í leghálsi. Veiran er mjög algeng og er talið að um 80% kvenna smitist af henni einhvern tímann á ævinni. Veiran smitast við kynmök og er einkum algeng hjá ungu fólki sem lifir virku kynlífi. HPV-veiran hefur meir en 100 ...

  • Nýrna- og þvagleiðarasteinar

    Inngangur Steinamyndun í þvagvegum hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda og þekktir eru blöðrusteinar í um það bil sex þúsund ára múmíum. Einnig er athyglivert að steinmyndun í þvagfærum er eini sjúkdómurinn sem nefndur er sérstaklega í hinum þekkta Hippokratesareiði. Ég mun ekki fjalla um blöðrusteina í þessum pistli heldur ...