• Ávextir og grænmeti ættu að vera til á hverju heimili

    Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á hollustugildi ríflegrar grænmetis- og ávaxtaneyslu, bæði hvað varðar þyngdarstjórnun og sem forvörn gegn hinum ýmsu sjúkdómum. Mikil grænmetis- og ávaxtaneysla getur minnkað líkur á æðakölkun,lækkað blóðþrýsting, minnkað kólesterólmyndun ílíkamanum, haft góð áhrif á ónæmiskerfið og efnaskipti hormóna, hjálpað til við stjórnun líkamsþyngdar auk þess ...

  • Hvernig þjálfun hentar börnum?

    Langflest börn hafa gaman af að hreyfa sig. Munurinn á hreyfingu barna og fullorðinna er helst sá að hinir fullorðnu skipuleggja hreyfinguna. Við tökum frá sérstakan tíma, förum í viðeigandi fatnað og hreyfum okkur í ákveðinn tíma við álag sem okkur þykir nægjanlegt. Eftir þessa stund erum við sátt, daglegri ...

  • Heyrirðu ekki lengur fuglana syngja?

    20% fólks á aldrinum 40 til 60 ára eru heyrnarskert á einn eða annan hátt. Ótrúlega margir í þessum hópi vita ekki af heyrnarskerðingunni eða halda að sá vandi, sem þeir verða varir við, stafi af einhverju öðru. Hafir þú ekki heyrt fuglana syngja undanfarið getur það stafað af heyrnarskerðingu. ...