• Salt og blóðþrýstingur

    Inngangur Mörgum hættir til þess að nota of mikið salt. Saltið sem sett er út í matinn þegar hann er eldaður og borðaður er aðeins brotabrot af því salti sem við raunverulega neytum.  Talið er að um 75% af saltinu sem við borðum sé til staðar í matnum þegar við ...

  • Ferðaapótekið

    Litla ferðaapótekið er hugsað fyrir heilbrigt, en fyrirhyggjusamt fólk, sem vill geta mætt óvæntum óhöppum á ferðalaginu, og er óvitlaus hugmynd fyrir flesta, ekki síst fyrir þá sem eru með langvarandi sjúkdóma. Í þessu sambandi er ráðlegt að ræða við lækni í tæka tíð fyrir ferðalagið, svo þið getið skipulagt ...

  • Að fara til kvensjúkdómalæknis

    Inngangur Þær konur sem hafa farið í kvenskoðun hjá kvensjúkdómalækni vita hvað það er. Það að fara í kvenskoðun í fyrsta skipti er sennilega eitt það erfiðasta sem nokkur kona gerir, enda er það svo að margar konur fara ekki fyrr en þær neyðast til þess að fara vegna þess að ...