• Árleg Inflúensa

    Inngangur Á vetri hverjum gengur inflúensan yfir norðurhvel jarðar á tímabilinu október til mars og er hún 2–3 mánuði að ganga yfir. Sambærilegur faraldur gengur síðan yfir á suðurhveli jarðar á tímabilinu júní til október. Í þungum faraldri eykst álag á heilbrigðiskerfið og í samfélaginu verður áberandi aukning á fjarvistum ...

  • Áður en fyrstu tíðir hefjast

    Hvers vegna fá stúlkur blæðingar? Þegar stúlkur verða kynþroska fer líkami þeirra að framleiða kynhormóna. Hormónar eru efni í líkamanum sem stjórna ýmsu. Kynhormónar kvenna stjórna því hvenær eggin þroskast og hvenær blæðingar verða. Tíðir/blæðingar eru náttúrlegar og reglubundnar blæðingar sem hormónarnir koma af stað. Það er merki um heilbrigði ...

  • Hitakrampar

    Hvað eru hitakrampar? Um 5% barna fá hitakrampa við  sótthita. Þetta gerist yfirleitt á fyrstu 3-4 árum barnsins og er oftast hættulaust. Orsakir hitakrampa eru ekki þekktar en börn geta erft tilhneigingu til hitakrampa frá foreldrum sínum. Líkur á hitakrampa aukast ef hiti hækkar snögglega. Það getur einnig skipt máli ...