• Sjónlag – hæfni augans til að sjá skýrt

    Orðið „sjónlag” er notað yfir hæfni augans til að sjá skýrt. Sjónin getur breyst með árunum. Sumir sjúkdómar, svo sem sykursýki geta einnig haft áhrif á sjón. Ýmsir augnsjúkdómar hafa auðvitað bein áhrif á sjón, svo sem ský í augasteini (katarakt), gláka og aldursbundin sjónhimnuhrörnun/rýrnun (stundum kölluð „kölkun” í augnbotnum). ...

  • Einstaklingsbundið mataræði

    Þeir sem hafa fylgst með nýjustu upplýsingum úr heimi læknis- og næringarfræði vita að við færumst nær og nær því að meðhöndla sjúkdóma og byrjunarstig þeirra með því að taka á mataræði skjólstæðinga okkar. Það er alveg ljóst að þar liggur ákveðinn grunnur að þeim lífsstílsvanda sem við höfum séð ...

  • Gættu að áfengisnotkuninni ef þú ert undir álagi

    Gættu að áfengisnotkuninni ef þú ert undir álagi og streitan nær til þín! Áfengisnotkun er hluti af menningu okkar og áfengisvenjur Íslendinga hafa breyst verulega undanfarna áratugi. Meiri notkun er á léttvíni og bjór en áður og menn hafa áfengi við höndina dags daglega. Margir auka áfengisnotkun sína undir álagi ...