• Gott í gönguna

    Um þessar mundir eru margir að undirbúa göngur af ýmsu tagi. Auk góðs útbúnaðar og félagsskapar er nauðsynlegt að hafa gott úthald og fulla „geyma“ af góðri orku. Þegar vinsælar gönguleiðir, eins og Laugavegurinn, Hornstrandir, Strútsstígur og Lónsöræfi, eru farnar er gengið tiltölulega hægt en undir stöðugu álagi (40% – ...

  • Tannáverkar

    Úrslegnar tennur Hafa skal strax samband við tannlækni. Mikilvægt er að átta sig á því hvort um barnatönn eða fullorðinstönn er að ræða. Tannskiptum framtanna er venjulega lokið við 8 ára aldur. Ef um barnatönn er að ræða þá er hún ekki sett aftur í. Ef um fullorðinstönn er að ræða verður að bregðast ...

  • Ert þú beitt ofbeldi?

    Á eitthvað af neðantöldu við um maka þinn? Óttastu hann undir einhverjum kringumstæðum? Er hann uppstökkur, skapbráður og/eða fær bræðisköst? Verður auðveldlega reiður undir áhrifum áfengis? Reynir að koma í veg fyrir að þú farir þangað sem þú vilt fara, eða að þú stundir vinnu, skóla eða áhugamál? Fylgist með ...