• Staðreyndir um HIV og alnæmi

    Alnæmi er alvarlegur sjúkdómur sem hefur breiðst út um allan heim frá því í byrjun níunda áratugar síð- ustu aldar. Alnæmi orsakast af veiru sem nefnist HIV og smitast frá einum einstaklingi til annars við ákveðnar aðstæður. Hvað er HIV HIV (Human Immunodeficiency Virus) er veira sem berst milli einstaklinga ...

  • Jólakvíði og jólarómantík

    Þegar þessar línur eru settar á blað er aðventan að ganga í garð og brátt styttist í jólin. Um stræti og torg eru allir á ferð og flugi með hugann við jóla undirbúninginn, það er verið að baka og kaupa og skreyta og gleðjast með vinum og vandamönnum og jólastemmningin ...

  • Blóðnasir barna- hvað er til ráða?

    Hvað er til ráða? Blóðnasir geta verið ógnvekjandi reynsla fyrir börn, sem hættir til að halda að eitthvað alvarlegt sé að þegar úr þeim blæðir svona mikið. Helstu ástæður fyrir blóðnösum eru oftast afar meinlausar, eins og til dæmis að barnið hafi sært slímhúðina í nefinu með því að bora ...