• Gallsteinar og gallblöðrubólga

    Hvað eru gallsteinar? Það eru steinar, ýmist úr kólesteróli eða galllitarefni, sem myndast einkum í gallblöðrunni. Þeir geta verið allt frá nokkrum millimetrum upp í nokkurra sentimetra stórir. Ef gallsteinn festist í gall- eða briskirtilgangi orsakar hann gallsteinakast. Gallsteinar eru til staðar hjá 10 – 20% Vesturlandabúa en nákvæmt algengi ...

  • Freistingarnar, viljastyrkurinn og vaninn

    Hvílíkur viljastyrkur segja vinkonur Ásu þegar hún afþakkar sneið af súkkulaðimarengs rjómatertunni. Hún baðar sig í hrósinu þar til á miðnætti þegar hún laumast í eldhúsið og sporðrennir síðustu 20 Nóa konfektmolunum sem urðu afgangs í matarboðinu í gærkvöldi. Bara 3 kílómetra í dag sannfærir Bára sig um um leið ...

  • Magakveisur og matreiðsla

    Hér verða tíundaðar níu reglur sem hafa það  markmið að kom í veg fyrir að örverur berist í matvæli og að hindra vöxt örvera í matvælum. Överur eru ekki sjánlegar berum augum. Við getum því ekki að óathuguðu máli sagt hvort hættulegar örverur séu í matvælum né hver fjöldi þeirra ...