• Skán í hársverði

    Hvað er skán? Skán er heiti yfir gulbrúnt fitukennt hrúður sem myndast í hársverði ungbarna. Þetta ástand er hættulaust og varir ekki lengi. Mörg börn framleiða skán í hársverði á fyrstu vikum ævinnar. Það virðist ekki valda ungbarninu óþægindum. Hvernig myndast skán? Orsökin er óþekkt, en talið er að um ...

  • Að léttast á heilbrigðan hátt

    Hollasta leiðin til að léttast eru hvorki öfgafullir megrunarkúrar né skyndileg íþróttaþjálfun. Líkaminn hefur best af hægum breytingum – bæði hvað varðar mataræði og hreyfingu. Eftir áralangt hreyfingarleysi er óráðlegt að æða út og hlaupa fimm kílómetra. Það tekur tíma að byggja upp þol. Ef þú ert vanur að troða ...

  • Nestispakkinn

    Það er aldrei of oft á það minnst hversu hollt og gott nesti í skólann eða vinnuna er mikilvægt. Afköst, hvort heldur í námi eða vinnu eru háð hollri næringu jafnt og þétt yfir daginn. Svo ekki sé minnst á ef börnin og unglingarnir æfa íþróttir eða fullorðna fólkið stundar ...