• Samheitalyf

    Oft eru lyf með sama innihaldsefni seld undir ýmsum heitum og getur verð þeirra verið töluvert mismunandi. Þegar tvö eða fleiri lyf eru þannig sambærileg að innihaldi og lyfjaformi er kallað að þau séu samheitalyf. Algengt er að sá lyfjaframleiðandi sem upphaflega þróar lyfið og kemur því á markað selji ...

  • Lifrarbólga C

    Lifrarbólga C er sjúkdómur með útbreiðslu um allan heim og orsakast af veiru (hepatitis C virus). Veiran greindist fyrst árið 1989 og það hefur sýnt sig að stór hluti lifrarbólgu eftir blóðgjafir, meðferð með storkuþáttum, mótefnum og öðrum afurðum blóðs, orsakaðist af lifrarbólgu C – veirunni. Á undanförnum 15 árum ...

  • Miklar og langvarandi blæðingar

    Hvað teljast miklar og langvarandi blæðingar? Það er ekkert sem segir nákvæmlega til um hve lengi eða hve miklar blæðingar skulu vera. Það er erfitt að meta blóðmagnið en þær teljast of miklar ef: þær standa lengur en 8-10 daga, einkum ef það er viðvarandi. ef þær eru svo miklar ...