• Almenn leit að brjóstakrabbameini

    Krabbamein er samheiti margra illkynja sjúkdóma sem einkennast af óeðlilegri frumufjölgun en eiga sér mismunandi orsakir, og þróast og lýsa sér með ólíkum hætti. Meðferð krabbameins ræðst af því hverrar tegundar það er og á hvaða stigi það greinist. Að jafnaði eru batahorfur eða lífslíkur sjúklings bestar ef meinið finnst ...

  • Kossageit

    Kossageit (impetigo) er sýking í ystu lögum húðarinnar sem í flestum tilfellum er orsökuð af grúppu A streptókokkum (keðjukokkum). Í um þriðjungi tilfella má finna Staphylococcus aureus (klasakokka) ýmist einan sér eða með streptókokkunum. Stafýlókokkar og streptókokkar geta einnig verið í hálsi og á órofinni húð án þess að gefa ...

  • Útferð

    Hvað er útferð? Þeim konum sem eru orðnar kynþroska er eðlilegt að hafa útferð frá leggöngum og er hún tilkomin vegna endurnýjunar frumna í leggöngum. Útferð er oftast gulleit eða mjólkurhvít og er magn og þykkt mismunandi eftir því hvar í tíðahringnum konan er stödd. Í útferðinni eru einnig ákveðnar ...