• Forvarnir gegn ristilkrabbameini

    Ristilkrabbamein er lífshættulegur sjúkdómur sem er þó oftast læknanlegur ef hann greinist nógu snemma.  Þar skipta þekking og árvekni sköpum. Í mörg ár var deilt vel og lengi um réttmæti skimunar (kembileitar) og markvissra forvarna gegn krabbameini í ristli og endaþarmi.  Ítarlegar og vandaðar rannsóknir hafa nú verið gerðar með ...

  • Vöxtur og vaxtartruflanir

    Hvað er „eðlilegur vöxtur”?Hugtakið „eðlilegur vöxtur” er mjög teygjanlegt því engin tvö börn eru eins. Vöxtur og þroski eru hugtök sem gjarnan fléttast saman þegar verið er að lýsa framförum barns á ákveðnu aldursskeiði. En hvað merkja þessi hugtök? Vöxtur er mælikvarði á stærð (vaxtatafla: drengir, stúlkur) og er hann ...

  • HEILSUVERA-rafrænn aðgangur að eigin heilbrigðisupplýsingum

    Heilsuvera er  upplýsingavefur þar sem einstaklingar geta náð í heilbrigðisupplýsingar um sig úr miðlægum gagnagrunni allra heilbrigðisstofnana. Þessi vefur er á ábyrgð  Embættis landlæknis og er unnin í samvinnu við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og hugbúnaðarfyrirtækið TM Software. Tilgangurinn með Heilsuveru var að þróa öruggan rafrænan aðgang fyrir einstaklinga að eigin heilbrigðisupplýsingum, hvar og ...