• Frunsur

    Hvað eru frunsur? Frunsur eru ekkert hættulegar en hvimleiðar og koma einhvern veginn alltaf á versta tíma. Enda er meiri hætta á að fá þær þegar við erum undir miklu álagi.  Frunsur eru mjög algengur sjúkdómur af völdum veiru sem nefnist Herpes simplex. Frunsan er eins konar klasi af litlum ...

  • Kampýlobakter

    Inngangur Kampýlóbakter er algeng baktería um allan heim og smitar bæði menn og dýr. Í dýraríkinu er hana einna oftast að finna í fiðurfé. Margar tegundir eru til af bakteríunni, Campylobacter jejuni er langalgengasta orsök sýkinga í mönnum, en aðrar mun sjaldgæfari tegundir eru Campylobacter coli og Campylobacter lari. Hérlendis greinist á ári hverju fjöldi ...

  • Hvað er beinþynning?

    Inngangur Beinþynning einkennist af minnkuðu magni af steinefnum í beinvef, aðallega kalki, og misröðun á innri byggingu beinsins með þeim afleiðingum að beinstyrkur minnkar og hættan á beinbrotum eykst. Beinþynning er einkennalaus þar til eitthvert bein brotnar. Beinbrot orsaka bæði bráða og langvinna verki og oft á tíðum skilur beinbrot ...