• Sveppasýking í húð

    Hvað er hvítsveppasýking í húð? Sýking í húðinni sem orsakast af þruskusveppi (candida albicans). Hvernig myndast hvítsveppasýking í húð? Nauðsynlegt er að gera sér ljóst að allskyns örverur, þar á meðal sveppir þrífast á líkamanum og í honum. Margar örverurnar eru nauðsynlegar í ákveðnu magni og ákveðnum hlutföllum og þeirra ...

  • Mislingar

    Mislingar (Morbilli, measles) Mislingar er veirusjúkdómur sem er mjög smitandi og einkennist af hita og útbrotum um allan líkamann. Hann getur verið hættulegur og jafnvel valdið dauða. Faraldsfræði Mislingar var algengur sjúkdómur á meðal barna hér á árum áður. En eftir að farið var að bólusetja gegn honum hefur dregið ...

  • Skógarmítill (Borrelíósa – Lyme sjúkdómur)

    Bakterían Borrelia burgdorferi veldur sjúkdóminum borrelíósu eða Lyme-sjúkdómi í mönnum. Bakterían berst í menn eftir bit skógarmítils (Ixodes ricinus í Evrópu, Ixodes scapularis og pacificus í Bandaríkjunum) þegar hann nærist á blóði. Kjöraðstæður skógarmítils eru skógi vaxin svæði og dýralífið þar, sem sér mítlinum fyrir blóði. Á undanförnum þrjátíu árum ...