• Hjónaband í vanda

    Allir vilja verða hamingjusamir. Hamingjan er reyndar fyrirbæri sem erfitt er að skilgreina, því hver og einn hefur sína skoðun á því hvað hamingja sé. Þó er hægt að vera nokkuð viss um það, að allir sem ganga í hjónaband gera það í þeirri trú og von að hamingjan sé ...

  • Æðahnútar

    Æðahnútar eru hnýttar, útþandar bláæðar. Hvaða bláæð sem er getur orðið að æðahnúti en þær sem oftast koma við sögu eru æðarnar í fótum okkar og fótleggjum. Ástæðan er sú að upprétt staða, það er þegar við stöndum og göngum, eykur þrýsting í bláæðunum í neðri hluta líkamans eins og ...

  • Íþróttaskór – hvernig á að velja þá?

    Fæturnir okkar eru ólíkir, þess vegna þarf mismunandi skólag fyrir mismunandi fætur. Það er mjög mikilvægt að velja skó sem henta fót- og hlaupalagi. Skórnir verða að hafa mikla höggdempun, því þyngdin niður í fæturna margfaldast við höggið í lendingunni. Bein, liðir, liðbönd, vöðvar og sinar styrkjast við þetta aukna álag. ...