• Munnangur

    Hvað er munnangur? Munnangur er skilgreint sem sársaukafullt sár í munni með hvítri áferð, af óþekktum uppruna. Af þessu má sjá að munnangur er mjög vítt hugtak og getur verið af margvíslegum orsökum. Munnangur getur verið allt frá minniháttar ertingu til krabbameins í munni.  Munnangur er þó yfirleitt hættulaus og sár ...

  • Barnið mitt vill ekki sofa!

    Hvað er til ráða? Svefn er öllum manneskjum mikilvægur. Svefninn veitir hvíld og endurnýjaða orku fyrir nýjan dag. En svefninn hefur meiri þýðingu. Með draumum vinnur manneskjan úr þeim áreitum og áhrifum sem hún verður fyrir í lífinu. Eftir svefnlausa nótt er fólk þreytt, úrvinda og ergilegt en eftir góðan ...

  • Allt um hitakóf

    Hafir þú upplifað hitakóf, þarftu ekki að vera í neinum vafa, einkennin er greinileg: skyndileg hitatilfinning í andliti og efri hluta líkamans, ef til vill með undanfarandi hröðum hjartslætti og svita, ógleði, svima, kvíðatilfinningu, höfuðverk, máttleysi eða köfnunartilfinningu. Sumar konur verða varar við einhvers konar “fyrirboða”, óþægindakennd rétt áður en ...