Fyrirspurn: Hlutfall sam- eða tvíkynhneigðra?

Spurning: Sæl Jóna, hefur verið gerð einhver ítarleg rannsókn á því hversu hátt hlutfall karla og kvenna eru samkynhneigð og/eða tvíkynhneigð? Spurull.   Svar: Árið 1992 var í fyrsta skipti hér á landi kannað hlutföll þeirra sem sýna gagnkynhneigða, samkynhneigða og tvíkynhneigða hegðun. Þetta var gert í rannsókn sem gerð …

Fyrirspurn: Áhyggjur af kynhneigð eiginmanns

Spurning:Fyrir nokkrum mánuðum síðan uppgötvaði ég að maðurinn minn hefur eitthvað verið að skoða klámsíður á netinu sem innihalda myndir af dragdrottningum. Við höfum verið saman í mörg ár, og eigum börn saman og samband okkar hefur alltaf verið gott. Ég hef aldrei fundið í fari hans eitthvað sem gefur til kynna …

Grein: Andleg heilsa

Heilsa er líkamleg, andleg og félagsleg líðan og gerir einstaklingi kleift að lifa innihaldsríku lífi (skilgreining Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar-WHO). Andlegir, félagslegir og líkamlegir þættir heilsunnar hafa áhrif á hvorn annan. Góð andleg líðan er grunnur þess að við finnum jafnvægi í daglegu lífi. Mikilvægt er að rækta og efla andlega heilsu jafnt …