Fyrirspurn: Líkami fyrir lífið – gagnrýni næringarfræðings

Spurning: Sæll. Ég hef verið að lesa bókina Líkaminn fyrir lífið. Það er margt þar sem kemur mér á óvart en þess má geta að ég hef tekið næringarfræði í framhaldsskóla. Ég hef verið að leita eftir gagnrýni á bókina en ekki fundið. Hvað finnst þér um þessa bók? Svar: …

Grein: Nærumst vel á nýju ári

Hvað þarf til þess að nærast vel?  Mikilvægt er að borða nóg til þess að auka möguleika okkar á að fá nóg af trefjum, vítamínum og steinefnum. Til þess að þetta sé hægt er aldrei ráðlagt að fylgja megrunarkúrum, föstum né einhverju sem skerðir ýmist fæðuinntöku eða fæðutegundir. Ef við …

Fyrirspurn: Viðkvæmur ristill

Sæl verið þið, ég er viðkvæm í maga og eftir skoðun var mér sagt að ég sé með viðkvæmann ristil. Gætuð þið gefið mér ráðlegingar hvað ég á helst að borða. Hafragrautur á morgnana er nánast það eina sem ég get borðað án þess að verða uppblásin og fá vindverki. …

Grein: Af hverju er D-vítamín lífsnauðsynlegt fyrir barnið mitt?

Jón Magnús Kristjánsson framkvæmdastjóri lækninga Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur, sem bæði starfa hjá Heilsuvernd og heilsugæslunni í Urðarhvarfi, gera hér stuttlega grein fyrir mikilvægi D-vítamíns, ekki síst fyrir heilsu barna. Hvað eru vítamín? Vítamín eru lífræn efni sem eru líkamanum lífsnauðsynleg til að tryggja viðhald og vöxt, heilbrigði og vellíðan. Vítamín …

Fyrirspurn: Meltingaróregla

Ég er 22 ára gömul kona og hef verið með meltingaróreglu síðustu misseri. Vandamálin lýsa sér með niðurgangi og vindgangi sem fylgja miklir verkir og hafa í för með sér tíðar klósettferðir. Oftast stigmagnast ástandið ef ég er undir miklu álagi eða streitu. Ég borða hvorki mjólkurvörur né kjöt, borða …

Lífstíll: Ein í “toppmálum”

Líf okkar skiptir máli, lífsgæðin einnig Flestir langvinnir sjúkdómar valda ótímabundnum dauðsföllum. Þá er ég að tala um sjúkdóma eins og t.d. sykursýki 2, hjarta- og æðasjúkdóma, offitu og krabbamein (þær tegundir krabbameins sem tengjast lífsstíl). Það er ísköld staðreynd að þessir sjúkdómar þróast oft vegna heilsuhegðunar einstaklingsins; þeirra ákvarðana …

Fyrirspurn: Útþaninn magi

Komiði sæl mig langar að vita ég er alltaf með útþaninn maga og mikinn niðurgang nánast því á hverjum morgni getur þetta verið teingt einhverjum mat sem ég borða eða hvað getu valdið þessari útþennslu ég er ekki há í lofti en mjög þúng miðað við hæð mína .Mér líður …

Lífstíll: Er allt vænt sem vel er grænt?

Hver er leyndardómurinn að lífshamingjunni, eilífðri æsku og endalausri orku? Ég hef svo oft skrifað um það hversu mikilvægt það er að temja sér gagnrýna hugsun og velja af skynsemi það sem við teljum að sé okkur hollt og gott. Einnig hvernig við eigum ekki gagnrýnislaust að trúa öllu því …

Grein: Fáum okkur orkudrykk

Grein eftir Elísabetu Reynisdóttur næringarfræðing hjá Heilsuvernd. Fyrirspurnir og tímapantanir í síma 510 6500   Fáum okkur orkudrykk Nei, bara að grínast! Orkudrykkir eru gjarnan markaðsettir sem tilvalin fæðubót til að grípa í þegar við erum orkulítil eða svefnvana, einbeitingin ekki upp á marga fiska eða minnið lélegt. Orkudrykkir eru …

Fyrirspurn: Endalaust át eftir kvöldmat

Hvað get ég gert til að hætta að borða og narta eftir kvöldmat mig langar öll kvöld í eithvað svo finnst mér ég fitna of mikið og ég er alltof þung miða við hæð mína hvað er til ráða Sæl og takk fyrir fyrirspurnina. Kvöldnart er eitt af algengustu venjum …

Lífstíll: Kollagen

Kollagen er helsta byggingarprótein líkamans. Orðið collagen kemur upphaflega úr grísku þar sem “colla” merkir lím og “gen” að framleiða. Kollagen styrkir bein, vöðva, húð, liði, sinar og innri líffæri. Kollagen er eitt af þeim efnasamböndum sem eru húð okkar mikilvægust. Það bindur raka og sér til þess að húðin …

Lífstíll: Pylsan endalausa, vegan eða ketó?

Sérviska eða þráhyggja? Pylsa er endalaus þegar við bítum báða endana af og alveg saman hvort pöntuð sé vegan eða ketó pylsa. Það þýðir samt ekki að maður borði pylsu endalaust. Þessu er oft slegið fram og svo tekur hugmyndaflugið við. Það er líka athyglisvert að fylgjast með fólki borða …

Grein: Ég á von á barni og má ég borða ösku?

Nei, líklega er það ekki skynsamlegt ef góð heilsa ykkar beggja er markmiðið. Ófrískar konur hafa lýst þessari óstjórnlegu löngun í að vilja borða ösku og vera jafnvel sólgnar í hana á meðgöngu. Er þetta eðlilegt eða algjörlega rugluð löngun að sækjast eftir slíku óæti? Þessi löngun, sem grípur margar …

Sjúkdómur: Blóðleysi (anemia) eða Járnskortur

Blóðvökvi (plasma) inniheldur 3 mismunandi frumur: Hvít blóðkorn sem eru hluti af ónæmiskerfi líkamans og aðstoða hann við að verjast sýkingum. Rauð blóðkorn sjá um að flytja súrefni með aðstoð blóðrauða (haemoglobin). Blóðflögur aðstoða svo við blóðstorknun. Blóðleysi (anaemia) felur í sér skort á rauðum blóðkornum. Rauðu blóðkornin ferðast um …

Grein: Nestispakkinn

Það er aldrei of oft á það minnst hversu hollt og gott nesti í skólann eða vinnuna er mikilvægt. Afköst, hvort heldur í námi eða vinnu eru háð hollri næringu jafnt og þétt yfir daginn. Svo ekki sé minnst á ef börnin og unglingarnir æfa íþróttir eða fullorðna fólkið stundar …

Fyrirspurn: Þyngjast

Hæ ég er 54 éra kona og á erfitt með að fitna. Ég er 157 á hæð og 56 kg hvað get ég gert til að reyna að bæta a mig svona 5 til 10 kg.   Sæl og takk fyrir fyrirspurnina. Helsta markmiði þitt ætti að borða orkuefnaríku fæðu. …

Lífstíll: Góð ráð við of lítilli þyngd

Of lítil þyngd getur verið jafn bagaleg og of mikil þyngd Margir stríða við vandamál sem er þveröfugt við offitu. Þeir eru of grannir og geta ekki þyngst.  Einna erfiðast er það þeim sem þjást af þrálátum sjúkdómi sem rænir þá matarlystinni og eykur brennsluna. En fullfrískir menn eiga líka …

Lífstíll: Vatnsmelóna og kynhvöt

Hvað er það sem stjórnar kynhvöt karlmanna? Flest okkar þekkja nafnið á kynhormóninu testósterón sem er tengt við kynhvöt hjá karlmönnum. Gildin hormónsins geta haldist óbreytt fram eftir aldri og fram á efri ár. Testósteróngildið er mismunandi hjá einstaklingum og fer eftir líkamsbyggingu, erfðum, lífsstíl og öðrum þáttum s.s. sjúkdómar og áföll geta haft áhrif. …

Lífstíll: Miðjarðarhafsmataræðið

Ef ég væri spurður að því hvort það væri eitthvert mataræði sem unnt væri að tileinka sér, til þess að draga úr hættunni á hjarta- og æðasjúkdómum, myndi ég segja að það væri Miðjarðarhafsmataræðið (Dieta Mediterranea). Eins og nafnið gefur til kynna er þetta mataræði upprunnið frá löndum við Miðjarðarhafið …

Grein: Hamfarir að bresta á!

Umræðan sem á sér stað núna í fjölmiðlum landsins er að Íslendingar læri að búa sig undir hamfarir og hefur Rauði Krossinn auglýst þetta verkefni sem „3 dagar“ og vill með því undirstrika  mikilvægi þess að einstaklingar og fjölskyldur geti verið sjálfum sér nægar í þrjá daga, s.s. í mat …

Grein: Hugleiðing um aðventuna

Hvað er betra á köldum vetrardegi en að hreiðra um sig uppi í sófa með kakóbolla í annarri hendi og hina höndina á kafi ofan í stórri öskju af smákökum eða konfekti? Það er desember „á þetta, má þetta“ eins og Baggalútur segir í textanum „Sorrí með mig“. Hjá sumum …

Grein: Ég er dáin úr ást

Reyndar er ég það ekki, en náði vonandi athygli þinni að lesa áfram, því vissulega snýst þessi grein um dauða og jafnframt ást mína á lífinu og hvernig er hægt að lifa góðu lífi þrátt fyrir allt. Ég er búin að prófa margt til að vera komin á þann stað …

Grein: Mataræði kvenna á barneignaralddri

FJÖLBREYTT MATARÆÐI – ÞARF ÉG BÆTIEFNI? Fjölbreytni er lykillinn að hollu mataræði þar sem engin ein fæðutegund inniheldur öll þau næringarefni sem líkaminn þarfnast. Hver fæðuflokkur hefur sína sérstöðu. Á NMB getur þú lesið þér til um hvaða fæðutegundir eru helstu uppsprettur lykilnæringarefna sem vitað er að hafa þýðingu fyrir fósturþroska. …

Grein: Einstaklingsbundið mataræði

Þeir sem hafa fylgst með nýjustu upplýsingum úr heimi læknis- og næringarfræði vita að við færumst nær og nær því að meðhöndla sjúkdóma og byrjunarstig þeirra með því að taka á mataræði skjólstæðinga okkar. Það er alveg ljóst að þar liggur ákveðinn grunnur að þeim lífsstílsvanda sem við höfum séð …

Grein: Hátíðarmatnum breytt í átt til hollustu

Tíminn líður, enn er kominn desember og því styttist óneytanlega í jólin. Margir eru eflaust farnir að huga að jólamatnum og sumir jafnvel komnir með vatn í munninn yfir öllum kræsingunum sem ætlunin er að borða um hátíðarnar. Þar sem jólahátíðin, og í raun allur desembermánuður hjá sumum, er mikil …

Lífstíll: D-vítamín

Búum við við skort og þarf markvisst að D-vítamínbæta matvæli ? D-vítamín er mikið í umræðunni þessar vikurnar enda ekki ráð nema í tíma sé tekið þar sem komið hefur í ljós að allt of margir virðast ekki vera að fá nóg af D-vítamíni úr daglegri fæðu og aukning hefur …

Lífstíll: Ávextir og grænmeti ættu að vera til á hverju heimili

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á hollustugildi ríflegrar grænmetis- og ávaxtaneyslu, bæði hvað varðar þyngdarstjórnun og sem forvörn gegn hinum ýmsu sjúkdómum. Mikil grænmetis- og ávaxtaneysla getur minnkað líkur á æðakölkun,lækkað blóðþrýsting, minnkað kólesterólmyndun ílíkamanum, haft góð áhrif á ónæmiskerfið og efnaskipti hormóna, hjálpað til við stjórnun líkamsþyngdar auk þess …

Lífstíll: Staðreyndir um vítamín og steinefni

Fæðuflokkar Dagsþörf Meðal dagskammtur Merki um skort: Staðreyndir um járn Kjöt, innmatur, kornmeti 15 mg fyrir konur í barneign 9 mg fyrir karlmenn og konur e tíðahvörf 8 mg fyrir konur 12 mg fyrir karlmenn Þreyta, höfuðverkur, svefnleysi, fölvi, blóðleysi (dvergrauðkorna), hægur vöxtur og seinþroski hjá börnum Staðreyndir um sink …

Lífstíll: Matur yfir hátíðarnar – njótum og upplifum

Matarmenningin Í desember tekur matarmenning flestra Íslendinga nokkrum stakkaskiptum og hefðbundnar jólaauglýsingar um mat og drykk tileinkað jólahátíðinni freista okkar svo ekki sé meira sagt. Það er mikilvægt að hugsa til þess að við upplifum þennan hátíðartíma aðeins einu sinni á ári og því er um að gera að njóta …