Sjúkdómur: Sveppasýking í húð

Hvað er hvítsveppasýking í húð? Sýking í húðinni sem orsakast af þruskusveppi (candida albicans). Hvernig myndast hvítsveppasýking í húð? Nauðsynlegt er að gera sér ljóst að allskyns örverur, þar á meðal sveppir þrífast á líkamanum og í honum. Margar örverurnar eru nauðsynlegar í ákveðnu magni og ákveðnum hlutföllum og þeirra …

Fyrirspurn: Sveppasýking i kringum endaþarm?

Eg hef sterkan grun um að eg se með sveppasýkingu a milli rasskinnana. Einkennin eru roði og mikill kláði i rassaskoru og eins i nára. Engin kláði i endaþarmi ne leggöngum og engin útferð. Húðin er þurr og viðkvæm. Eg er alla daga, 12-15 tima a dag i nylon sokkabuxum …

Fyrirspurn: Sveppasýking?

Sæl, Ég er búin að vera á sterkum sýklalyfjum(pensilin) í hátt í tvær vikur, læknirinn sagði mér að konur eiga það til að fá sveppasýkingar á slíkum kúrum. En þannig er mál með vexti að ég hef oft fengið sveppasýkingar í leggöng og læknast það alltaf með pevaryl stíl og …

Fyrirspurn: Sveppasýking í legöngum.

Góðan dag. Mig langar að spyrja aðeins út í sveppasýkingu. Kærasti minn er búinn að vera með útbrot í nára og við hittum lækni sem sagði honum að þetta væri sveppur. hann fékk daktacon sveppaeyðandi krem og hefur verið að bera það á. Annað þá hef ég fengið núna í …

Fyrirspurn: Sveppasýking

Sæll doktor Ég var eitt sinn mjög gjörn á að fá sveppasýkingar. Hef verið alveg laus við hana í tvö ár. Hafði ekki stundað kynlíf í 2 ár þangað til í síðustu viku, og að launum fékk ég sveppasýkingu 🙁  Fór í apótekið og fékk pillu til inntöku og sveppakrem …

Fyrirspurn: Sveppasýking á typpi.

Er rúmlega fertugur karlmaður og hef fengið sveppasýkingu áður á kynfærin,ca 5-6 sinnum á löngu tímabili. Núna hef ég ekki fengið þetta lengi þangað til núna um daginn og er ég ekkert í vafa um að þetta sé sveppasýking. Þetta varð reyndar frekar mikið núna því að þetta fór út …

Fyrirspurn: Sveppasýking?

Ég held að ég sé með sveppasýkingu, er í lagi að taka lyf við henni, t.d. caneston, þó ég sé ekki alveg viss. Getur eitthvað gerst ef ég tek lyfið og er ekki með sveppasýkingu?   Sæl. Ef þú hefur eftirtalin einkenni er  mjög líklega um sveppasýking í leggöngum að …

Fyrirspurn: Síendurtekin sveppasýking í kynfærum

Sæl/l Ég byrjaði á föstu fyrir einu og hálfu ári síðan. Um leið og við byrjuðum að stunda reglubundið kynlíf hef ég fundið fyrir sveppasýkingu sem lýsir sér þannig að útferðin sést vel í nærbuxunum og það er frekar mikið af einhverju hvítu á kynfærum mínum sem lítur nokkurn vegin …

Fyrirspurn: Sveppasyking í leggöngum

Hæhæ Ég byrjaði á pillunni fyrir 17 dögum og fyrir u.þ.b 3 dögum varð ég vör fyrir óþægindum í leggöngum. Á morgnanna er ég verst en svo lagast það á kvöldin. Mér liður eins og ég þurfi alltaf að pissa og svíður svolítið við þvaglát. Helduru að þetta sé sveppasýking? …

Fyrirspurn: Sveppasýking eða blöðrubólga?

Fyrirspurn: sæl, Ég er með verk neðst í kviðnum og ljósa útferð. Ég er hvorki ólétt né að byrja á blæðingum, 1 og 1/2 vika síðan ég lauk blæðingum síðast. Getur þetta verið sveppasýking eða blöðrubólga (ég hef reyndar fengið blöðrubólgu áður og þetta lýsir sér ekki eins) reyndar hef …

Fyrirspurn: Sveppasýking

Fyrirspurn: Ég er með kláða í leggöngum. Hef fundið fyrir þessu í 4 daga. Einnig er smávægileg útferð. Er þetta eins og mig grunar sveppasýking. Læknar þetta sig sjálft eða þarf ég að fá stíla og krem?   Sæl og takk fyrir fyrirspurnina þessi einkenni eru klárlega samskonar og sveppasýking …

Fyrirspurn: Sveppasýking hjá stúlkubarni

Fyrirspurn: Fyrirspurn:Getur stúlkubarn fengið sveppasýkingu á kynfærin eftir noktun á sterkum sveppalyfjum. Þ.e udnir eðlilegum kringumstæðum. Aldur:6 ára Kyn:Kvenmaður Svar:  Sæl og takk fyrir fyrirspurnina, Ég geri ráð fyrir að þú eigir við sveppasýkingu á kynfærum eftir inntöku á sýklalyfjum og er það alþekkt vandamál. Sveppir eru hluti af eðlilegri …

Fyrirspurn: Óreglulegar blæðingar/þvagfærasýking?/sveppasýking?

Fyrirspurn: Hæ ég er komin 40 daga fram yfir og síðast fór ég bara á blæðingar í 1 dag. Viku seinna fór ég síðan aftur í svona 5 mínútur..  Ég veit ekki hvort það sé eðlilegt. Ég hætti á pillunni fyrir svona 2 mánuðum rúmlega og þetta eru einu blæðingarnar …

Fyrirspurn: Gyllinæð / sveppasýking?

Fyrirspurn: Góðan daginn ég er 23 ára kona og er ég að hafa áhyggjur af því hvort það gæti verið einhver ástæða fyrir því að gyllinæði sem ég er með blossi alltaf upp aftur og aftur, er þetta eitthvað sem maður þarf að hafa áhyggjur af?. Í stuttu máli er …

Fyrirspurn: Sveppasýking á meðgöngu

Spurning: 29 ára – kona  Er ofrísk  og er mjög viðkvæm fyrr sveppasýkingum er ekki í lagi að nota stílana frá vivak. Svar: Sæl, Jú það er allt í lagi að nota stílana frá vivac,  einnig getur verið gott að nota sápuna frá þeim á þessi viðkvæmu svæði.Þú mátt líka …

Fyrirspurn: Sveppasýking á geirvörtum

Spurning: Hæ og takk fyrir góðan vef! Mig langaði til að forvitnast með sveppasýkingu á geirvörtum á meðgöngu, hef heyrt eitthvað um það að það geti komið upp. Ég er komin með 20.vikur á leið og langaði að vita um einkennin, hver þau væru? kv, verðandi móðir. Svar: Sæl og …

Fyrirspurn: Sveppasýking hjá barni?

Spurning: 29 ára – kona Sæl verið þið. Mig langar að spyrja ykkur hvers vegna 3ja ára gömul stúlka er með sveppasýkingu í klofinu.  Við erum búin að vera með lyf nú í 10 daga og engin breyting er á, einnig hef ég borið á hana ab-mjólk.  Þetta er farið …

Fyrirspurn: Getur sveppasýking skaðað ófætt barn?

Spurning:Góðan daginn. Mig langar að fá smá upplýsingar hjá ljósmóðurinni. Ég er ólétt og er komin um 27 vikur á leið og er nýbúin að finna fyrir einkennum sveppasýkingar, s.s. kláða, sviða og óþægindi í kynfærunum. Ég er að nota Pevaryl núna sem önnur ljósmóðir benti mér á að gera …

Fyrirspurn: Sveppasýking í meltingarvegi?

Spurning:Ég er forvitin um sveppasýkingu í meltingarvegi eða Candida eins og það er stundum kallað í útlöndum. Hef ekki fundið neitt um það hér á vefnum. Hver eru einkennin og meðferðin? Svar: Sæl.Sveppasýking í meltingarfærum af völdum Candida sveppsins verður oftast í munni, vélinda og á húðsvæði við endaþarmsopið. Slík …

Fyrirspurn: Sveppasýking hjá fimm ára?

Spurning:Komið sæl. Ég á 5 ára stelpu sem er með stöðuga sveppasýkingu við kynfæri – og eflaust inni í þeim líka. Þetta veldur henni heilmiklum óþægindum og pirringi. Þar til hún varð 4 ára bjuggum við erlendis, þar sem hún var mjög oft lasin og fór á mjög marga pensilínkúra. Beinlínis var þar …

Fyrirspurn: Sveppasýking undir lok meðgöngu?

Spurning:Ég er komin 36 vikur á leið, er með útferð og veit reyndar að það er sveppasýking sem ekki hefur tekist að vinna á. Er óhætt að nota leggangastíl úr apóteki gegn þessu? Ef ekki, getur þetta skaðað barnið í fæðingu? Svar: Það á að vera óhætt að nota sveppalyfjastíla …

Fyrirspurn: Getur sveppasýking leitt út í endaþarm?

Spurning:Mig langaði til að vita hvort sveppasýking í leggöngum getur leitt út í endaþarm eða hvort sveppasýking getur myndast þar. Ég er með öll einkenni sveppasýkingar, hef fengið hana áður og þetta er nákvæmlega eins núna og ég er að nota krem. En í þetta skipti er mjög sársaukafullt að …

Fyrirspurn: Gæti þetta verið sveppasýking?

Spurning: Ég er 16 ára strákur, og ég hef verið í vandræðum með augun í mér. Annað augað er alltaf rautt, ekki eldrautt, en æðarnar í því sjást of vel. Hitt augað er minna rautt. Það er eins og roðinn sé mestur í "köntunum" á augunum, til hliðar, þannig að …

Fyrirspurn: Getur sveppasýking valdið sársauka við samfarir?

Spurning: Sæll. Ég er nýbúin að vera með sveppasýkingu í leggöngum og langar að vita hvort það sé eðlilegt að eftir smátíma sé sviði og hreinlega vont að hafa samfarir? Svar: Sæl. Það er mjög algengt að konur sem eru með sveppasýkingu í leggöngum finni fyrir sviða eða brunatilfinngu. Slímhúðin …

Fyrirspurn: Sveppasýking, sviði og samfarir?

Spurning: Sæll. Þegar maður hefur greinst með sveppasýkingu í leggöngum og búin að fá lyf við því og ljúka meðferð, er þá eðlilegt að finna fyrir sviða við samfarir. Með kveðju. Svar: Sæl. Þrátt fyrir að meðferð sé lokið er ekki alveg víst að búið sé að uppræta sýkinguna. Þetta …

Fyrirspurn: Pillan Meloden og sveppasýking

Spurning: Komdu sæll Arnar. Mig langar til að spyrja þig ráða. Þannig er að ég er nýbyrjuð á pillu sem heitir Meloden, og þegar ég hef haft blæðingar (sem reyndar eru afar litlar og þægilegar) er eins og sýrustigið í leggöngunum raskist. Ég hef ekki útferð eða óþægindi, en það …

Fyrirspurn: Sveppasýking og kyndeyfð

Spurning: Sæll Arnar. Ég hef átt við sveppavandamál að stríða og hef notað Pevaryl við því en mér finnst það hætt að virka. Ég hef einnig prófað Vivag, en það virkaði ekki heldur. Er ekki eitthvað annað hægt að gera? Ég hef annað vandamál, því ég held ég sé haldin …

Fyrirspurn: Sveppasýkingar á kynfærum

Spurning: Góðan dag! Getur sveppasýking á kynfærum karla legið í láginni og án allra einkenna en samt náð að smita konuna? Hvort er algengara að sveppasýking sé einkennalaus, en geti þó smitað, hjá konum eða körlum? Ef inntaka sýklalyfja kallar fram einkenni sveppasýkingar á kynfærum kvenna, hversu fljótt geta þau …

Sjúkdómur: Sveppasýking í hársverði/hári

  Hvað er sveppasýking í hársverði/hári?   Sveppasýking í hársverði/hári er vegna sýkingar af völdum húðsveppa. Húðsveppir skiptast í 3 flokka eftir því hvort þeir sýkja jörðina (geofile), dýr (zoofile) eða fólk (antropofile). Húðsveppasýking orsakast yfirleitt af hyrnismyglissveppi (microsporum canis) eða hringskyrfissveppi (trichophyton). Latneska heitið yfir sveppasýkingu í hársverði er …

Fyrirspurn: roði í nára og vesen með nefgöng

góðan daginn , ég þarf alltaf að fara í bað eða sturtu á hverjum degi annars fæ ég roða og sviða og hvítar útfellingar í náran sem er mjög óþægilegt, síðan er ég alltaf með einhvern kökk í kokinu held að sé alltaf aðð leka úr nefgöngum oní háls , …