Gat í holdi efri góms?

Spurning:
Ég er 54 ára karlmaður með falskar tennur. Fyrir rúmum þremur árum kom gat í holdið undir efrigóm og blæddi töluvert í smá tíma. Síðan þá hefur þetta ekki viljað gróa og upp á síðkastið hefur blæðing aukist úr gatinu. Nú eru komin anskoti mörg góð fyllingarefni á markað, þannig að eitthvað ætti að finnast til að troða í þetta.
Kveðja B

Svar:
Sæll B
Þetta „gat í holdið“ sem þú nefnir skaltu láta tannlækni líta á umsvifalaust.

ÓLAFUR HÖSKULDSSON, DDS, Ped Dent
Assistant Professor and Head
Division of Paediatric Dentistry
Faculty of Odontology
University of Iceland
Vatnsmýrarvegur 16
IS 101 Reykjavík, Iceland