Iðraólga

Góðan daginn.

Mig langar að spyrja ykkur hvort þið hafið heyrt minnst á það sem kallað er á ensku, Irritable bowel syndrome, IBS? Ég tel mig vera að glíma við þennan sjúkdóm sem sagður er tengjast sýkingu í smáþörmum.

Sæll og takk fyrir fyrirspurnina

IBS er stundum nefnt ristilkrampi en fagheitið er iðraólga.

Ég set hér tengil á grein á www.doktor.is sem vonandi gagnast þér.

Með bestu kveðju,

 Guðrún Gyða Hauksdóttir Hjúrunarfræðingur