Munnmök og frunsur

Má stunda munnmök þegar maður er með frunsu?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Veiran sem veldur frunsum er í vökvanum í blöðrunni sem kemur þegar þú ert með frunsu. Þannig smitast hún á milli. Svarið er því að  ef viðkomandi er ekki þegar með veiruna í  sér þá getur hann smitast við munnmök.

Þú getur lesið þér betur til hér

Gangi þér vel