Roði í kinnum (ekki rósroði)

Komdu sæl/l.

Síðan ég man eftir mér hef ég verið alltaf rjóður í kinnum, sama hvort það sé kalt eða ekki. Því meira sem ég hreyfi mig, því rauðari verð ég. Mig langar að losna við þennan roða eða minnka hann. Mér finnst þetta vera leiðinlega mikið.

Með bestu kveðjum.

Sæll.

Við rósroða  geta stundum krem dempað roðann og eins getur laser dregið úr sýnileika æðanna,  Ef þetta er ekki rosroði er lítið hægt að gera. Annars er best að bera þetta undir þinn heimilislækni sem getur skoðað þig.

 

Gangi þér vel.