Streptokokkar

Fyrirspurn:

Hvað eru streptokokkar ?

 

Svar:

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

 

Streptokokkar er bakteríutegund sem getur valdið ýmsum kvillum í mönnum og eins geta menn borið þessa bakteríu með sér sem hluta af eðlilegri bakteríuflóru- þ.e. verið einkennalausir smitberar.Algengast er að streptokkokkar valdi hálsbólgu og set ég hér tengil á doktor.is þar sem fjallað er um hálsbólgu og streptokokka

Vona að þetta komi að gagni

 

Bestu kveðjur

Guðrún Gyða Hauksdóttir

hjúkurunarfræðingur