svefn

hæ hæ mér langar að spurja um núna þrjár síðustu nætur þá er ég að snúa mér á hlið og vakna við svima svo sný ég mér á hina og það gerist það sama meira þegar ég sný mér á hægri hlið og þá eins og ég sé að missa meðvitund ,aðsvif eða hvað það er kallað og svo prufa ég að hafa augun opin og það gerist það sama og ennið er ískalt enn mér er heitt .kveðja turtildufan …p.s hvað get ég gert .ég er 53 ára

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Þessu er ekki hægt að svara án þess að  þú hittir lækni og hægt sé að skoða þig betur og fá ítarlegri upplýsingar um hvað sé á ferðinni.

Gangi þér vel