Rísottóbollur með rauðri sósu

Bollur:

100 gr. Arborio grjón
300 ml. kjúklingasoð
50 gr. smjör
50 gr. parmasenostur

Grjónin eru soðin vel meyr í kjúklingasoðinu í ca. 22 mínútur
Að því loknu er smjöri og osti bætt út í og kælt vel. Því næst eru mótaðar bollur sem velt er upp úr polentu (maísmjöl, fæst í Heilsuhúsinu) og steiktar í smjöri.

Rauð sósa:

1 rauð paprika söxuð
2 tómatar
2 msk. ólívuolía
1 rif saxaður hvítlaukur
1/2 ferskur rauður pipar saxaður
salt og pipar eftir smekk

Aðrar uppskriftir á NetDoktor.is