Lífstíll: Allir þurfa að hreyfa sig daglega – óháð vigtinni

Holdafar þjóðarinnar hefur verið mikið í umræðunni og þá ekki síst aukin tíðni ofþyngdar. Leitað er leiða til að sporna gegn þessari þróun og er ljóst að hollt mataræði og regluleg hreyfing leika þar stórt hlutverk. Niðurstöður rannsókna benda til að heilsunnar vegna sé æskilegast að vera í kjörþyngd, ekki …

Grein: Hreyfing eldri borgara

Rannsóknir hafa sýnt að það er aldrei of seint að byrja að hreyfa sig. Jafnvel þegar komið er á efri ár hefur regluleg hreyfing jákvæð áhrif: Eykur vöðvastyrk og liðleika – og þar með hreyfigetu. Eykur þol, bætir starfsemi lungna og hjarta – vinnur á móti þreytu – blóðþrýstingur helst …