Grein: Fróðleikur um blóð

Hér eru upplýsingar um þá þætti sem mynda blóðvefinn. Annars vegar er um að ræða frumur (rauðkorn, hvítkorn og blóðflögur) og hins vegar blóðvökvann sem þær lifa í. Blóðmyndun: Blóðmyndun hefst fljótlega í fósturþroskanum í líffæri sem kallast nestispoki (yolk sac). Nestispokinn gegnir sambærilegu hlutverki fyrir okkur og eggjarauða fyrir …