Grein: Þruska í munni

Þruska ungbarna er tiltölulega algengt vandamál. Hún er af völdum sveppasýkingar (candida albicans). Þessi sveppur er í normalflóru í munni hvers einstaklings en ungbörn og fólk með lélegar varnir geta fengið sýkingu af völdum hans. Einkenni hans er að hvít skán kemur á tungu barnsins og innan í kinnar, stundum eins …

Grein: Ofnæmissjúkdómar

Hvað er ofnæmi? Ofnæmi er það þegar ónæmiskerfið svarar áreiti (ofnæmisvaka), af hversdagslegu umhverfi með ofnæmisviðbröðum. Áreitið getur t.d. verið fum frjókorn að ræða. Til ofnæmisviðbragða teljast m.a. kláði í augum og nefi, aukin táramyndun og nefstífla. Einnig geta komið fram óþægindi í neðri öndunarvegum. Ákveðin tegund hvítra blóðkorna (plasmafrumur) …