Grein: Bell’s palsy andlitslömun

Bell’s palsy lömun er sjaldgæft ástand sem veldur skyndilegri lömun á andlitsvöðvum. Andlitslömunin getur komið fram á hvaða aldri sem er. Nákvæm orsök er óþekkt en talið er að lömunin geti komið fram vegna bólgu á taug sem stjórnar vöðvum öðru megin í andliti. Bólgan getur komið til  eftir veirusýkingar af …

Grein: Núvitund

Núvitund (e. mindfulness) er aðferð sem merkir að vera með hugsunum sínum eins og þær eru, án þess að grípa þær og ýta þeim í burtu. Fyrsta skrefið í núvitund er að slökkva á sjálfsstýringunni og taka eftir því þegar hugurinn reikar. Hugur okkar er oft meira fjarverandi en á staðnum. …

Grein: Börn yfir kjörþyngd- hvað er til ráða?

  Meðferðarúrræði fyrir börn yfir kjörþyngd Hröð þróun hefur verið í þyngdaraukningu barna víðs vegar í heiminum. Þessi þróun á sér ýmsar orsakir en aðalástæða hennar er talin vera breyting á mataræði og minni hreyfing. Fjöldi grunnskólabarna yfir kjörþyngd á Íslandi er um 20%. Rannsóknir hafa sýnt að afleiðingar offitu …

Grein: Núvitund

Hvað er núvitund?  ( e. Mindfulness) Núvitund er aldagömul hugleiðsluaðferð sem á rætur að rekja til Búddisma þar sem við   höfum athyglina í núinu á opinn og virkan hátt.  Núvitund þýðir að vera með hugsunum sínum eins og þær eru, án þess að grípa þær eða ýta þeim burt. Í …

Grein: Viðhorf til vinnu

Flestir á vinnumarkaði eyða að meðaltali yfir 30% af deginum í vinnunni og því er mikilvægt að leita leiða til að líða sem best í vinnunni.   Starfsmenn sem eru ánægðir í starfi eru líklegri til að vera hamingjusamir og ánægðir með líf sitt almennt. Streita getur haft mikil áhrif á …

Grein: Vefjagigt, hvað er nú það?

Vefjagigt (e. fibromyalgia syndrome) er langvinnur sjúkdómur sem samanstendur af fjölmörgum einkennum frá hinum ýmsu líffærakerfum. Talið er að allt að 12 þúsund Íslendingar sé haldnir sjúkdómnum á hverjum tíma. Árið 1993 var vefjagigt formlega skilgreind sem heilkenni af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (the World Health Organisation, WHO). Á undanförnum árum hafa verið …

Grein: Geta ofskynjunarsveppir verið skaðlegir?

Geta ofskynjunarsveppir verið skaðlegir? Sumar þeirra sveppategunda, sem þegar er vitað að finnast hér á landi, geta verið varasamar til inntöku vegna þess að í þeim eru efni, sem eru líkamanum óholl og trufla starfsemi hans. Sumir vímuefnaneytendur fara af stað í ágúst, september og fram í október til þess …