Fyrirspurn: Óvenjuleg spurning

Góðan dag mig langaði svo að spyrja nú er ég búin að fá sveppasýkingu og búin með meðferð við því af allskonar tagi og ég finn ekkert fyrir henni lengur nema núna er ég svona aum í slímhúðinni og við nudd og svona þá myndast svona hvít korn ekki eitthvað …

Fyrirspurn: Blár og bólginn fingur.

Hvað er heimakoma ? Góðan dag, Heimakoma er tegund bráðrar húðsýkingar oftast af völdum streptókokka bakteríum. Orsök hennar mætti rekja til sýkla sem komast í snertingu við ysta lag húðar í gegnum sár eða annarra sýkinga t.d sveppasýkingu. Einkenni byrja yfirleitt sem lítil roðahella sem síðar stækkar dag frá degi. …

Fyrirspurn: SVIÐI Í TÁBERGI

Góðan daginn, ég er með sviða í táberginu og á þar afleiðandi erfitt með að ganga. Þegar ég snerti staðinn finn ég sviða, en það er ekkert sýnilegt s.s. sveppasýking né annað sem ætti að sjást. kv. Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina Ef þetta veldur þér erfiðleikum við gang skaltu …

Fyrirspurn: Doði og verkir

Fæ verki í táberg og tær nokkuð samfellt eins er doði í iljum.Fékk sveppasýkingu í neglur á stóru tám var að eiga við það um tíma eins inngróna nögl.Finnst eins og að verkirnir hafi byrjað þá.Með bestu kv Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina Ekki er gott að geta sér til …

Fyrirspurn: slímhúðarvandamál í munni

góðan dag ég er búin að vera með eins og soðna slímhúð í munni undnfarnar 2 vikur. eru einhver svör eða ráleggingar við því ? með fyrirfram þökk Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina Þetta hljómar eins og þú gætir verið með sveppasýkingu í munninum. Ég myndi ráðleggja þér að fara …

Fyrirspurn: Viðkvæmur glans

Er með mjög viðkvæman kóng og alltaf þegar ég kem við hann fæ ég óþægindi og þetta hefur haft mikil áhrif andlega og í samlífinu. Ég er búinn að kljást við þetta síðan fæðingu. Ég var með phimosis en er ekki með það lengur og er einnig öruggur á því …

Fyrirspurn: Hvað veldur því að skinn/ húð flagnar af lófum / fingrum og undir iljum

Hvað er til ráða þegar húðin flagnar af? Er þetta vítamínskortur? Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina Oftast er um að ræða sveppasýkingu í húð en þó er það ekki algilt. Fáðu endilega skoðun og mat hjá lækni til þess að fá rétta greiningu og meðferð. Gangi þér vel Guðrún Gyða …

Fyrirspurn: Ég er með mjög lítinn lim

Komið sæl. Ég er 16 ára gamall með mjög lítinn lim og veit ekki hvort hann mun stækka eða vera mjög lítill á stærð en ég er með roða á typpinu í leiðinni og sýkingu og veit ekki hvort að það stoppi vöxin eða myndi hann stækka meira eða hvað …

Fyrirspurn: Kartnögl

Hvers vegna fær maður kartnögl. Hvað er hægt að gera við því? Þá meina ég bæði lyf og náttúrulyf eða annað. Kveðja Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina. Margar ástæður geta verið fyrir því að einstaklingur fái kartnögl, það getur verið t.d. of þröngir skór eða annars konar núningur en einnig þarf …

Fyrirspurn: Hvítir blettir á höndum

Ég vaknaði upp við þennan svakalega kláði í höndum, nuddaði og klóraði en það bara versnaði. Við nánari skoðun þá sá ég að á höndunum voru hvítir upphleyptir blettir, hryllilegur kláði blettirnir voru kaldir en samt var eins og það væri að kveikna í þessum blettum. Þegar ég krepti hnefana …

Fyrirspurn: candizol

candizol Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina Virka efnið í Candizol heitir Flúkónazól, en það er sveppalyf. Candizol er yfirleitt gefið við sveppasýkingum, oftast af gersveppnum Candida. Skammtastærðir fara eftir ástæðu sveppasýkingar og hvar sýkingin er í  líkamanum. Þú getur lesið þér betur til um Candizol hjá sérlyfjaskrá: https://www.serlyfjaskra.is/FileRepos/f5abac85-9a92-e911-80f3-00155d15472c/Candizol_Fylgise%C3%B0ill.pdf Gangi þér …

Fyrirspurn: Munnangur

Er það ofnæmi? Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina. Munnangur er ekki ofnæmi. Ástæða endurtekins munnangurs er oftast einhverskonar ónæmissvar  án þó ofnæmis Aðrar orsakir geta verið  bakteríursýking,sveppasýking eða veirusýking eða herpes sem kemur þá oftar á varir eða í kringum munn. Gangi þér vel, Guðrún Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur  

Sjúkdómur: Naglsveppur

Hvað er naglsveppur? Naglsveppur orsakast af húðsveppasýkingu. Til eru þrjár tegundir húðsveppa sem leggjast annað hvort á jörðina (geofile), dýr (zoofile) eða fólk (antropofile). Þeir sveppir sem orsaka fóta-og naglsveppasýkingu leggjast eingöngu á fólk. Algengustu tegundirnar eru kyrnissveppir (trichophyton mentagrophytes og trichophyton rubrum). Fræðiheiti naglsveppa er Tines unguium, onychomycosis eða …

Fyrirspurn: Hársvörður

Hvað getur verið að þegar hársvörðurinn verður allur aumur viðkomu. Engin útbrot eða flasa eða annað sjáanlegt? Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina Ef þetta er tímabundið þá líklegast gæti þetta verið tengt streitu, höfuðverk eða einfaldlega langt síðan þú þvoðir hárið. Ef það er langt síðan þú þvoðir hárið þá …

Fyrirspurn: Neglur á fótum

Neglurnar eru vont að hirða ,fljótt á litið eru táneglurnar eins og poppkorn,eru einhver lyf til við þessu og svo bara að halda áfram að klippa ,, Sæl / sæll og takk fyrir fyrirspurnina. Það er vel hugsanelgt að þú sért með sveppasýkingu í nöglunum. Endilega fáðu tíma hjá þónum …

Fyrirspurn: Get ekki ropað

Hæ. Ég get ekki ropað og hef aldrei getað. Er hægt að meðhöndla þetta? Sá einhversstaðar að læknar í usa eru að sprauta bótox í hálsinn á fólki.   Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina. Hugsanlega ertu með bólgur í meltingarvegi vegna bakflæðis eða sveppasýkingu.  Ég ráðlegg þér að ræða þetta …

Fyrirspurn: frunsublettir við ökla á báðum fótum

Komið sæl! Ég hef nokkru sinnum fengið sveppasýkingu milli tánna þegar ég hef verið í Sundhöllinni. Nú er ég með einskonar sýkingu sem kemur fram sem frunsublettir við ökkla á báðum fótum þessu fylgir kláði, þetta hef ég verið með að minnsta kosti í einn mánuð eða lengur .Fyrst bar …

Fyrirspurn: mjög þurr húð

Húðin er þurr og nánast eins og skel. Tilfinning eins og ég sé í aðhaldsbol, og húðin mjög strekkt og leiðir ofan í brjóst þegar ég teygji mig. Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina. Einkenni tengd húð er ómögulegt að meta án skoðunar og frekari upplýsinga. Hér gæti verið um að …

Fyrirspurn: G-strengs sundföt

Sæl/l Það hefur eykst mikið notkun G-strengs sundfatnaðar kvenna. Það var alltaf verið að vara við notkun G-strengs þegar ég var yngri vegna sveppamyndunar og fleira, hvernig er þetta með sundfötin? Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina Hvort notkun G strengja sundfatnaðar hefur aukist er líklega matsatrið en amk eru engar …

Fyrirspurn: Vond svitalykt

Kona rúmlega 70 ára er nýlega komin með óvenjulega vonda svitalykt undir höndum. Hún fékk ristil fyrir nokkrum mánuðum, getur verið að það sé að valda þessu ? Eða er þetta einhver sveppasýking og hvað er þá til ráða ? Sæl og takk fyrir fyrirspurnina. Ef skyndileg breyting verður á …

Fyrirspurn: Ég er með mjög viðkvæman kóng

Góðan daginn! Ég er með mjög viðkvæman kóng og er frekar vont að snerta hann. Þetta hefur haft mikil áhrif á mig í samlífi. Er hægt að kaupa eitthvað krem eða olíu til að bera á kónginn? Bestu kveðjur, Einn aumur Sæll og takk fyrir fyrirspurnina Það eru til ýmis …

Fyrirspurn: Grunur um candida owergrowth

Ég ber fjölda kvilla sem benda til þess að candida bakterían sé of rík í mér samkvæmt fjölda greina sem ég hef lesið af netinu, bæði erlendar og svo grein eftir mann sem mig minnir að hafi heitið Ævar og var landsfrægur náttúrulækninga spekúlant. Ég hef minnst á þetta við …

Fyrirspurn: Er lungnabólga landlæg á Kanaríeyjunum?

Var að koma heim frá Gran Canary í fyrradag með bullandi lungnabólgu. Þar virtist há prósenta fólks vera hóstandi eða illa haldin af kvefi. Þetta er í þriðja sinn sem ég kem heim frá Gran Canary eða Tenerife með lungnabólgu! Er ekki tímabært að rannsaka hvað sé í gangi á …

Fyrirspurn: Of vandræðilegur til að leita mér hjálpar

Hæhæ, Ég veit ekki alveg hvert ég á að snúa mér í þessu máli – ákvað að senda á doktor.is til að fá smá ráðleggingar. Málið er að ég held að ég sé með gyllinæð – eða a.m.k. eitthvað sem líkist því eða tengist. Ég er EKKI sjá neitt blóð …

Fyrirspurn: Kláði á kálfunum

Góðan dag ég fæ alltaf reglulega roskláða á kálfana og fygja þeim alltfaf enhvr útbrot. Hvað er til ráða?   Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina. Það er nánast útilokað að greina sjúkdóma í húð án þess að skoða húðina og fá nánari upplýsingar um einstaklinginn. Kláði getur stafað af mörgum …

Fyrirspurn: kláði

góðan daginn langar að spurjast fyrir um kláði undir iljum lófum puttum og fingrum er verst klæjar samt mis mikið um allan líkaman takk fyrir Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina Það er nánast útilokað að greina sjúkdóma í húð án þess að skoða húðina og fá nánari upplýsingar um einstaklinginn. …

Fyrirspurn: Ofsakláði

Er til eitthvað sem heitir sæðisofnæmi? EG fékk mikinn húðkláða eftir samræði. Um allan likaman Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina. Þar sem ekki kemur fram hvort þú sért karl eða kona þá verður svarið mitt tvíþætt. Sértu karlmaður og upplifir þennan kláða eftir kynlíf þá er það frekar eitthvað í …

Fyrirspurn: sviði í tám

ég er að stríða við sviða í tám. kemur seinnipart dags eða undir kvöld þegar ég hef verið að vinna úitivið og orðin þreittur. þetta er ekki á hverjum degi en er hvimleitt og getur verið mjög óþægilegt. Ég finn fyrir þreytu í iljum og sviða í tánum á vinstra …

Fyrirspurn: Forhúðarþrengsl hjá fullorðnum

Ég er 33 ára gamall og ég er alltaf að fá sveppasýkingu undir forhúðinni og byrja aftur að nota kremið Daktakort. Og það fylgja líka forhúðarþrengsli. Oft svíður mér mjög mikið. Og í fullri reisn get ég ekki lengur sett forhúðina aftur án þess að það sé svo rosalega sársaukafullt. …

Fyrirspurn: Roði og kláði við kynfæri

Hæ, Ég er með roða og kláða í kringum typpið, en bara öðru megin. Þetta nær semsagt svona frá rétt fyrir ofan typpið og niður við og aðeins niður á pung, hægra megin. Það má segja að allt þetta svæði sé frekar rautt og það er síðan einn nákvæmur staður …