Fyrirspurn: Langvarandi sviði í tungu

Góðan dag. Ég er búinn að vera með mikinn sviða í tungu í 3vikur og er tungan rauð og sviðinn er í allri tungunni. Hvað gæti verið að? Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina Sviði í tungu og roði getur vrið merki um sveppasýkingu. Ég hvet þig til þess að fá …

Fyrirspurn: Ég er með mjög mikinn munnþurrk, litlar bólur og sviða fremst á tungu.

Hætti að taka Lanser-magalyf, ef það skildi vera ástæðan. Var nýlega um hálfsárs skeið undir miklu andlegu álagi. Tek lýsi og vidamin. Gæti þetta verið sveppasýking, þó ég viti ekki ástæðuna fyrir því. Takk fyrir Sæl (l) og takk fyrir fyrirspurnina. Þetta gæti hugsanlega verið sveppasýking, svo til að útiloka …

Fyrirspurn: Kynfæri

Ég er með roða og sviða fremst á penis og svolítið upphleypt. Líka roði fremst á forhúðinni Sæll og takk fyrir fyrirspurnina Roði á typpinu getur orsakast af ýmsu eins og td of  miklum núningi við sjálfsfróun, kynmök eða vegna of þröngs fatnaðaðar. Eins getur verið um sveppasýkingu eða aðra …

Fyrirspurn: Gulur litur á hvítum rúmfötum og sterk lykt

Hvað orsakar að hvít rúmföt verða gul og skerk lykt er í kodda , sæng og náttbol?   Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina, Nú er erfitt að segja hver orsökin gæti verið við þessu. Nú veit ég ekki hvort þú sért laus við sveppasýkingar í húð, sár, soriasis og þessháttar …

Fyrirspurn: Sýrumyndun í munni.

Hvað veldur sýrumyndun í munni, finnst eins og ég hafi drukkið mysu eða eitthvað sem líkist sýru, þur í munni og eins og sýra á vörunum þegar ég sleiki þær, hvað getur þetta verið. Með fyrirfram þökk. Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina Ýmsar ástæður geta verið fyrir sýrubragði í munni. …

Fyrirspurn: Mikil "ostmyndun" og þrútin forhúð.

Ég er karlmaður sem er kominn fast að fimmtugu og tók eftir því að forhúðin á limnum hafði þrengst verulega og mikil „ostmyndun“ gerði vart við sig og fer vaxandi. Heimilislæknir skrifaði upp á eitthvert sterakrem sem virkaði ekki og ostmyndunin hefur verið mikil síðan. Hvað gæti þetta verið og …

Fyrirspurn: Sviði/kláði á kynfærum

Góðan daginn, Ég er búin að vera eiga við svolítinn kláða á kynfærum í einhvern tíma svona alveg við leggangaopið og aðeins á börmunum og hélt ég að ég væri með sveppasýkingu en núna fyrir 3 dögum fór kláðinn að versna og svíður mér þegar ég pissa og get ekki …

Fyrirspurn: skinnleysi á höndum og sprungur á fingurgómum og á fótum

Sæl verið þið. Hvað er það sem veldur því að skinn á höndunum á mér leysist nánast upp, sérstaklega fingrunum og er næfur þunnt og mjög viðkvæmt og springur/rifnar við minnstu snertingu ? Einnig springa hælarnir á mér mikið og fram allan fót að utan og innan á brúninni ? …

Fyrirspurn: Þurr kóngur og ílla lyktandi

Ég er 26 ára karlmaður í sambandi, þriggja ára, og er að kljást við frekar óþægilegar aðstæður sem hafa verið til staðar síðustu rúm tvö ár. Ég er mjög þurr og það er ílla lyktandi, það er þaæ sterk lykt að ég neyðisr alltaf að þvo hendurnar með sápu til …

Fyrirspurn: Lykt af getnaðarlim

Góðann daginn Ég er 16 ára strákur og það er alltaf vond lykt af typpinu mínu. Ég hef aldrei stundað kynlíf. Ég hef prófað að þvo með heitu vatni á hverjum degi í meira en viku en lyktin fer samt ekki. Þetta byrjaði sem lyktarlaust smegma undir forhúð og svo …

Grein: Flasa

Þótt flasa sé ekki smitandi og sjaldnast alvarlegt vandamál getur það samt sem áður verið afar hvimleitt. Það góða er að oftast er auðvelt að halda einkennum niðri.  Daglegur hárþvottur með mildu sjampói dugar oftast í vægum tilfellum og ef það dugar ekki til eru til sérstök flösusjampó. Einkenni flösu …

Fyrirspurn: Bólgin tunga

Hvað veldur að tunga bólgnar og fyllir nærri munnholið. Maður vaknaði svona, tungan ekki aum Góðan dag og takk fyrir fyrirspunina. Tunga getur bólgnað af nokkrum ástæðum, má þar helst nefna: Ofnæmisviðbrögð af völdum fæðu eða lyfja (getur verið lífshættulegt ástand) Áverki á tungu t.d. eftir spangir, bit eða bruni …

Fyrirspurn: Kláði í spöng

Góðan dag. Undanfarnar mánuði hef ég fengið ofsakláða á spangarsvæðinu milli legganga og rass og bólgin á því svæði. Hef verið að bera AD krem þar á sem slær á kláðan í skamman tíma, aðrir dagar eru þó mun verri en aðrir. Kláðaköstin eru ekki tengt tíðarhringnum og dettur mér …

Fyrirspurn: Þurr húð á typpi

Ég er búinn að fá regluglega rosalega mikinn þurrk á typpið og verð mjög aumur, og get ekki stundað kynlíf vegna þessa. Hvað gæti þetta verið og hvernig laga ég þetta? Sæll og takk fyrir fyrirspurnina Það er heldur óvenjulegt að þorna á þessum stað þar sem það er innbyggt …

Fyrirspurn: Bakteríur

Segið mér, hvað er nr.1 Pseudomonas aeruginosa ? nr.2 hvað er Staphyloccocus aureus ? nr.3 hvað er Candida albicans ? nr.4 hvað er Aspergillus niger ? með fyrirfram þakkir með frábæra þjónustu, og kveðju Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina Pseudomonas aeruginosa eru umhverfisbakteríur sem finnast m.a. í jarðvegi og vatni …

Sjúkdómur: Heimakoma

Hvað er heimakoma? Heimakoma(erysipelan) er ein tegund húðsýkingar sem hefur einkennandi birtingamynd. Heimakoma er bráð húðsýking sem er venjulega vel afmörkuð, gljáandi, rauð, upphleypt, heit og viðkvæm fyrir snertingu. Heimakoma byrjar sem rauður blettur á húðinni, oftast þar sem er sprunga eða sár, og breiðist síðan út og stækkar dag …

Grein: Þruska í munni

Þruska ungbarna er tiltölulega algengt vandamál. Hún er af völdum sveppasýkingar (candida albicans). Þessi sveppur er í normalflóru í munni hvers einstaklings en ungbörn og fólk með lélegar varnir geta fengið sýkingu af völdum hans. Einkenni hans er að hvít skán kemur á tungu barnsins og innan í kinnar, stundum eins …

Sjúkdómur: Bólgusjúkdómar í hlust

Hvað er hlustargangsbólga? Bólga eða exem í hlustinni. Hver er orsökin? Hlustargangsbólga er oftast vegna bakteríu, veiru- eða sveppasýkingar í hlustinni. Þetta stafar oft af því að verndandi fituefni, sem eyrað gefur frá sér eru horfin. það getur m.a. verið vegna of mikils hreinlætis. Skemmd á hlustinni getur einnig verið …

Sjúkdómur: Ertu með sykursýki?

Fyrstu einkenni sykursýki tegund 2  geta hæglega farið framhjá þeim sem hafa sjúkdóminn. Erlendar tölur sýna að allt að þriðjungur veikra gangi um  án þess að gera sér grein fyrir að þeir hafi sjúkdóminn. Fyrstu einkenni eru: Þorsti/tíð þvaglát                   Því getur fylgt …

Sjúkdómur: Fótasveppur

Hvað er fótasveppur? Fótasveppur er tilkominn vegna sýkingar af völdum örvera sem nefnast sveppir. Þeir sveppir sem algengast er að valdi fótsveppasýkingum eru þeir sem kallast dermatophytar en einnig sjást sýkingar af völdum candidasveppsins. Sveppirnir lifa á dauðum húðfrumum, hári og nöglum. Læknisheitið yfir fótsveppi er tinea pedis, dermatophytosis, eða …

Sjúkdómur: Útferð

Hvað er útferð? Þeim konum sem eru orðnar kynþroska er eðlilegt að hafa útferð frá leggöngum og er hún tilkomin vegna endurnýjunar frumna í leggöngum. Útferð er oftast gulleit eða mjólkurhvít og er magn og þykkt mismunandi eftir því hvar í tíðahringnum konan er stödd. Í útferðinni eru einnig ákveðnar …

Grein: Ertu algjör sveppur?

Þetta orðatiltæki hefur verið notað í niðrandi tilgangi til að gera lítið úr fólki og stríða. Það er í sjálfu sér meiðandi og ekki til mikils sóma fyrir þann sem slíkt notar. Það er hins vegar staðreynd að líkami okkar er stöðugt að glíma við sveppi, sem í flestum tilvikum …

Fyrirspurn: Mikil lykt af kynfærum?

Spurning:ég er 15 ára stelpa og ég er svona að pæla .. sko það er eitt sem að ég er að efast um .. ég á fullt af vinum sem að mér þykir vænt um og svona og sumir þeirra vilja stunda kylíf með mér .. ég er hrein mey …

Fyrirspurn: Óþægindi við þvaglát á meðgöngu?

Spurning:Góðan dag, Ég er komin 12 vikur á leið á minni 2. meðgöngu. Á þeirri fyrri fékk ég frekar oft sveppasýkingu, ég er búin að fá svoleiðis núna og keypti mér bara stíla og það gekk fínt. En núna finn ég fyrir eymslum en samt engum sviða þegar ég pissa. …

Fyrirspurn: Meðganga – sársauki við samfarir

Spurning:Hæ, hæ. Ég hef verið í föstu sambandi í 4 ár og er komin 33 vikur á leið. Við höfum stundað reglulega kynlíf vandræðalaust þangað til ég varð ólétt. Eftir að ég varð ólétt höfum við ekki stundað kynlíf nema svona 5 sinnum af því að ég fæ sviða og …

Fyrirspurn: Óþægindi í leggöngum

Spurning: Góðan dag.Mig langar að spyrja að einu, en ég byrjaði að finna til óþæginda í leggöngum fyrir u.þ.b.2 mánuðum síðan. Svo las ég um það hér hjá ykkur að það gæti verið sveppasýking. Ég nefnilega gat ekki fengið neinn tíma hjá kvensjúkdómslækni sem er frekar ömurlegt. Svo ég fór í apótekið …

Fyrirspurn: Sveppir á kynfærum?

Spurning:Hvernig veit ég hvort ég er með sveppi á kynfærum og ef svo er hvað er til ráða og hvað á að gera? Svar: Það er oft best að láta lækni skoða kynfærin til að meta það. En einkenni sveppasýkingar eru roði, kláði og bólga á kóngnum.´Stundum myndast hvít skán á kóngnum. …

Grein: Af hverju fær maður blöðrubólgu?

Blöðrubólgu er skipt í annars vegar bráða blöðrubólgu og hins vegar langvinna (króníska, e. chronic) blöðrubólgu. Bráð blöðrubólga Bráð blöðrubólga er mjög algeng og fá konur hana mun oftar en karlar. Jafnvel er talið að allt að 70% kvenna hafi einhvern tíma fundið fyrir einkennum bráðrar blöðrubólgu. Sennilega má rekja …

Fyrirspurn: Matarkúr vegna Candida sýkingar

Spurning: Góðan dag. Ég er á ströngum matarkúr vegna Candida sýkingar og þar eru mjólkurvörur í algeru lágmarki. Ég hef áhyggjur af því að ég fái ekki nóg kalk því í fjölvítamíninu mínu eru bara 160 mg sem skv pakkningum er 20% af dagsþörf. Ég var að lesa hérna að …

Sjúkdómur: Bleikjuhreistur

Hvað er pityriasis rosea? Þetta er algengur húðsjúkdómur með einkennandi útbrotum á húð. Sjúkdómurinnn er algengastur hjá ungu fólki og kemur oftar fram hjá konum en körlum. Orsökin er ekki fullþekkt en talin stafa af völdum veiru. Sjúkdómurinn er ekki smitandi og gengur yfir af sjálfu sér.  Sjúkdómurinn þekkist líka …