Fyrirspurn: Óþægindi að neðan

Hæ, Ég er stelpa og er með óþægindi að neðan. Þetta lýsir sér þannig að þetta er bólgið og svo eru eins og bólur þarna líka þó ekki margar en mér finnst þetta ekki líta út eins og blöðrur. Það er smá útferð en hún er hvít og ég finn …

Fyrirspurn: Sveppalyf, blæðingar

Er vejulegt að sveppasýkingar lyf fresti túr? Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina Algengasta lyfið við sveppasýkingu í kynfærum kvenna er Pevaryl. Samkvæmt upplýsingum á fylgiseðli lyfsins er ekkert um að lyfið hafi áhrif á tíðahring. Gangi þér vel

Fyrirspurn: Þurr legháls.

Halló Þurr legháls af hverju og hvað er hægt að gera? Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina Það geta verið ýmsar orsakir fyrir þurrki í leggöngum, t.a.m. hormónabreytingar  sveppasýking og ýmsir sjúkdómar. Meðferðin fer eftir orsökinni og mikilvægt er að finna út hver hún er til þess að fá rétta meðferð, …

Sjúkdómur: Krabbamein í skjaldkirtli

Algengara á Íslandi en í flestum öðrum löndum Skjaldkirtill og hlutverk hans Skjaldkirtill liggur neðan og framan til í hálsinum. Hann hefur tvö blöð (lappa) sem tengjast fram fyrir barkann. Meðalþyngd kirtilsins í fullorðnum Íslendingi er um 14 grömm. Skjaldkirtill tilheyrir innkirtlakerfi líkamans og lýtur stjórn hormóna frá heiladingli. Kirtillinn …

Fyrirspurn: Vond lykt að neðan

Hæhæ Það er alltaf svo vond lykt af klofinu á mér, ég skipti um nærbuxur minnst morgna og kvölds. Stundum þarf ég að skipta um yfir daginn 1-2x og þríf mig í leiðinni að neðan. En það kemur alltaf eiginlega strax vond lykt og frekar sterk. Finnst mjög óþæginlegt að …

Grein: Ertu algjör sveppur?

Þetta orðatiltæki hefur verið notað í niðrandi tilgangi til að gera lítið úr fólki og stríða. Það er í sjálfu sér meiðandi og ekki til mikils sóma fyrir þann sem slíkt notar. Það er hins vegar staðreynd að líkami okkar er stöðugt að glíma við sveppi, sem í flestum tilvikum …

Fyrirspurn: Óeirð í tám

Sæl ég hef undanfarna daga verið með roða hita og kláða í tánum á báðum fótum ég tek það framm að ég er að eðlisfari köld á fótum hef verið það alla æfi Slík einkenni geta verið af ýmsum toga, allt frá sveppasýkingu til húðsýkinga af bakteríutoga, þú ættir að …

Grein: Heimameðferð með Gammaglóbúlíni við ónæmisgalla

Ásta Karlsdóttir, astakarl@landspitali.is Birtist fyrst í Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 4. 22 tbl. 84. árg. 2008 Ásta Karlsdóttir, astakarl@landspitali.is Heimameðferð með Gammaglóbúlíni við ónæmisgalla Meðfæddur ónæmisgalli er sjaldgæfur en erfiður sjúkdómur. Það er mikið framfaraspor að flestir sjúklingar geta nú meðhöndlað sig sjálfir heima. Hér verður fjallað um aðdraganda heimameðferðar og …

Grein: Herslismein

  Inngangur Orðið skleroderma (herslismein) er myndað af tveimur grískum orðum, „skleros“ (hersli) sem þýðir hörð og „derma“ sem þýðir húð. Herslismein einkennist af aukinni bandvefs­myndun sem leiðir til þess útlits sem er einkennandi fyrir sjúkdóminn, það er að húðin verður þykk og stíf. Herslismein er óvenjulegur bandvefssjúkdómur sem getur …

Grein: Sykursýki hjá öldruðum

Þegar fjallað er um sykursýki hjá öldruðum er ekki úr vegi að reyna að skilgreina í fyrsta lagi hvað er að vera aldraður og í öðru lagi hvað er sykursýki. Hvenær er maður orðinn aldraður? Er það daginn sem viðkomandi verður löggilt gamalmenni þ.e. á rétt á ellilífeyri eða er …

Sjúkdómur: Naglsveppur

Hvað er naglsveppur? Naglsveppur orsakast af húðsveppasýkingu. Til eru þrjár tegundir húðsveppa sem leggjast annað hvort á jörðina (geofile), dýr (zoofile) eða fólk (antropofile). Þeir sveppir sem orsaka fóta-og naglsveppasýkingu leggjast eingöngu á fólk. Algengustu tegundirnar eru kyrnissveppir (trichophyton mentagrophytes og trichophyton rubrum). Fræðiheiti naglsveppa er Tines unguium, onychomycosis eða …

Fyrirspurn: Mikil lykt af kynfærum?

Spurning:ég er 15 ára stelpa og ég er svona að pæla .. sko það er eitt sem að ég er að efast um .. ég á fullt af vinum sem að mér þykir vænt um og svona og sumir þeirra vilja stunda kylíf með mér .. ég er hrein mey …

Fyrirspurn: Óþægindi við þvaglát á meðgöngu?

Spurning:Góðan dag, Ég er komin 12 vikur á leið á minni 2. meðgöngu. Á þeirri fyrri fékk ég frekar oft sveppasýkingu, ég er búin að fá svoleiðis núna og keypti mér bara stíla og það gekk fínt. En núna finn ég fyrir eymslum en samt engum sviða þegar ég pissa. …

Fyrirspurn: Meðganga – sársauki við samfarir

Spurning:Hæ, hæ. Ég hef verið í föstu sambandi í 4 ár og er komin 33 vikur á leið. Við höfum stundað reglulega kynlíf vandræðalaust þangað til ég varð ólétt. Eftir að ég varð ólétt höfum við ekki stundað kynlíf nema svona 5 sinnum af því að ég fæ sviða og …

Fyrirspurn: Óþægindi í leggöngum

Spurning: Góðan dag.Mig langar að spyrja að einu, en ég byrjaði að finna til óþæginda í leggöngum fyrir u.þ.b.2 mánuðum síðan. Svo las ég um það hér hjá ykkur að það gæti verið sveppasýking. Ég nefnilega gat ekki fengið neinn tíma hjá kvensjúkdómslækni sem er frekar ömurlegt. Svo ég fór í apótekið …

Fyrirspurn: Sveppir á kynfærum?

Spurning:Hvernig veit ég hvort ég er með sveppi á kynfærum og ef svo er hvað er til ráða og hvað á að gera? Svar: Það er oft best að láta lækni skoða kynfærin til að meta það. En einkenni sveppasýkingar eru roði, kláði og bólga á kóngnum.´Stundum myndast hvít skán á kóngnum. …

Fyrirspurn: Matarkúr vegna Candida sýkingar

Spurning: Góðan dag. Ég er á ströngum matarkúr vegna Candida sýkingar og þar eru mjólkurvörur í algeru lágmarki. Ég hef áhyggjur af því að ég fái ekki nóg kalk því í fjölvítamíninu mínu eru bara 160 mg sem skv pakkningum er 20% af dagsþörf. Ég var að lesa hérna að …

Sjúkdómur: Bleikjuhreistur

Hvað er pityriasis rosea? Þetta er algengur húðsjúkdómur með einkennandi útbrotum á húð. Sjúkdómurinnn er algengastur hjá ungu fólki og kemur oftar fram hjá konum en körlum. Orsökin er ekki fullþekkt en talin stafa af völdum veiru. Sjúkdómurinn er ekki smitandi og gengur yfir af sjálfu sér.  Sjúkdómurinn þekkist líka …

Sjúkdómur: Sykursýki og börn

Hvað er sykursýki? Börn fá yfirleitt insúlínháða sykursýki, sem stafar af því, að frumurnar, sem framleiða insúlín í briskirtlinum eyðileggjast. Orsökin er óþekkt en þetta stafar væntanlega af samspili erfða og umhverfisþátta. Barnasykursýki greinist oftast á veturna og er óháð kyni. Fyrr á dögum voru börn orðin nokkuð stálpuð þegar …

Sjúkdómur: Búksveppir af völdum hringorms

Hvað er hringormur? Hringormur eða búksveppur er húðsveppasýking sem orsakast af sveppum. Til eru þrjár tegundir húðsveppa sem er að finna í jarðvegi (Geofile), á dýrum (Zoofile) eða fólki (Antropofile). Þeir sveppir, sem valda hringormi berast yfirleitt frá dýrum. Fræðiheitið yfir hringorma er tinea corporis eða dermatophyosis corporis et extremitas. …

Sjúkdómur: Naglsveppur

Hvað er naglsveppur? Naglsveppur orsakast af húðsveppasýkingu. Til eru þrjár tegundir húðsveppa sem leggjast annað hvort á jörðina (geofile), dýr (zoofile) eða fólk (antropofile). Þeir sveppir sem orsaka fóta-og naglsveppasýkingu leggjast eingöngu á fólk. Algengustu tegundirnar eru kyrnissveppir (trichophyton mentagrophytes og trichophyton rubrum). Fræðiheiti naglsveppa er Tines unguium, onychomycosis eða …

Sjúkdómur: Bólgusjúkdómar í hlust

Hvað er hlustargangsbólga? Bólga eða exem í hlustinni. Hver er orsökin? Hlustargangsbólga er oftast vegna bakteríu, veiru- eða sveppasýkingar í hlustinni. Þetta stafar oft af því að verndandi fituefni, sem eyrað gefur frá sér eru horfin. það getur m.a. verið vegna of mikils hreinlætis. Skemmd á hlustinni getur einnig verið …

Sjúkdómur: Þurrir blettir á húð

Spurning:Ég er því miður í þeirri aðstöðu að geta ekki leitað til góðs heimilislæknis eða til læknis yfirleitt. Ég bý um þessar mundir í þriðja heims ríki og mun ekki undir neinum kringumstæðum leita læknis hér. Heilbrigðisþjónustan er á það skelfilegu plani að það hálfa væri nóg. Hvað um það, …

Sjúkdómur: Kynlíf og sykursýki

Veldur sykursýki erfiðleikum í kynlífi? Margir sykursýkisjúklingar eiga við kynlífsvandamál að stríða. Yfirleitt eru það karlmenn og þeir kvarta undan stinningarvandræðum. Það þýðir að þeim stendur ekki, stinning er ekki nægjanleg eða endist ekki nógu vel. Nokkuð er um að menn greinist með sykursýki eftir að hafa kvartað undan stinningarvandræðum. …

Grein: Sjögrens sjúkdómur

Hvað er Sjögrens sjúkdómur? Sjögrens sjúkdómur er ekki sjúkdómur í venjulegum skilningi, heldur svokallað heilkenni (syndrom) þ.e. samsafn sjúklegra einkenna sem geta átt sér fleiri en eina orsök. Sjúklegar breytingar koma fram í útkirtlum líkamans svo sem tára- og munnvatnskirtlum en geta einnig komið fram í útkirtlum annarra líffæra svo …