Grein: Brothættir karlar

Það er ekki langt síðan að beinþynning var viðurkennd sem algengur og alvarlegur langvinnur sjúkdómur meðal karla en áður einskorðaðist þekking og umfjöllun um sjúkdóminn við konur. Það er ekki síst  hækkandi lífaldur sem hefur leitt til þess að dregið hefur saman með kynjunum hvað varðar brot af völdum beinþynningar. …

Fyrirspurn: Risvandamál

Fyrirspurn: Hallóhalló, þannig er mál með vexti að ég er búin að vera með strák(30) síðan í sumar og málið er að hann virðist eiga erfitt með að fá stinningu(hefur ekki sofið oft hjá), ég veit ekki alveg hvað ég á að gera og oft líður mjög illa útaf þessu, …

Sjúkdómur: Æðakölkun

Með æðakölkun er átt við þrengingar á æðum vegna kólesteróls- og fitusöfnunar innan á æðaveggjum, sem með tímanum myndar kalklíkar skellur inni í æðunum. Þetta veldur því að æðarnar bæði þrengjast, stífna og missa teygjanleika sinn. Það hindrar blóðstreymi um æðarnar og eykur þannig álag á hjartað við að pumpa …

Fyrirspurn: Afleiðing kransæðastíflu

Spurningin: 24 ára – kona Halló! Ég er með spurningu í sambandi við hjartasjúkdóma, móðir mín fékk kransæðastíflu fyrir 11 árum síðan og þá var hún fertug. Þetta var mjög óvænt þarsem hún var ung og engir slíkir sjúkdómar eru í okkar ætt, hún hefur aldrei verið of þung og …

Fyrirspurn: Ráð til að auka frjósemi

Spurning: 30 ára – kona Ein fáróð hèrna,er ad reyna að verða òlètt en bý med einum sem finnst vínsmökkun skemmtileg og vill að èg deili reynslunni með sèr, þà er èg bara að tala um smökkun stundum en ekkert fylleri, bara róleg kvöldstund. Á ég ad sleppa víni algerlega …

Fyrirspurn: Ofnæmi fyrir reykingum?

Spurning: 20 ára – Karl Er hægt að hafa ofnæmi fyrir einhverskonar reyk t.d. tóbaksreyk?  Ef já, er þá hægt fá greiningu fyrir þess konar ofnæmi? Svar: Það er hægt að fá ofnæmi fyrir öllum sköpuðum hlutum og þar er tóbaksreykur engin undantekning. Það er reyndar mjög algengt að fólk …

Sjúkdómur: Berkjubólga (Bronchitis)

Hvað er Berkjubólga? Berkjubólga eða bronkítis er sýking í lungum sem veldur lömun í bifhárum í berkjunum. Þessi bifhár sjá um að hreinsa loftið sem við öndum að okkur. Berkjubólgu er skipt í bráða berkjubólgu (e. acute bronchitis) og langvinna berkjubólgu (e. chronic bronchitis). Hin síðarnefnda er algengt vandamál hjá …

Grein: Hvað er mígreni, af hverju stafar það og hvernig er hægt að losna við það?

Mígreni er sérstök tegund höfuðverkja sem hrjáir allt að 6% karla og 18% kvenna einhvern tíma á lífsleiðinni. Höfuðverkurinn kemur í köstum og lýsir sér oft í þungum æðaslætti í öðrum helmingi heilans. Mígreni kemur fram hjá öllum aldurshópum og því fylgja oft ógleði og uppköst og óþol gegn skærri …

Fyrirspurn: Getur psoriasis læknast af sjálfu sér?

Spurning: Rakarinn minn benti mér á að ég væri kominn með nokkur psoriasissár í hársvörðinn. Fyrir þann tíma hélt ég að ég væri með mikla flösu, því það bókstaflega snjóaði úr höfðinu og skegginu á mér þannig að skyrtan varð sóðaleg bak og fyrir á hverjum degi. Heimilislæknirinn minn staðfesti …

Grein: Hættum að reykja í janúar

Margir nota upphaf nýs árs til að tileinka sér breyttan lífstíl og hætta að reykja. Þetta hentar sumum ágætlega en vænlegast til árangurs er að hver finni þann tíma sem hentar honum. Hér á eftir eru nokkur ráð sem geta vonandi auðveldað einhverjum að hætta að reykja og halda reykleysið …

Fyrirspurn: Hvað ber að forðast fyrstu vikurnar?

Spurning:Kæri doktor.is Ég er 29 ára og var að komast að því að ég er ófrísk. Samkvæmt útreikningum mínum hér á doktor.is á ég von á mér 6.des. (til eða frá) og ætti að vera í mestri fósturlátshættu núna og næstu vikurnar. Hvað má ég alls ekki gera á þessu …

Fyrirspurn: Hvað er fylgjulos?

Spurning:Hvað er fylgjulos, hvað getur orsakað það og hversu algengt er það meðal ófrískra kvenna? Svar: Fylgjulos er hættulegt ástand sem verður þegar fylgjan losnar frá legveggnum áður en barnið er fætt. Við það blæðir milli fylgju og legveggs, bæði frá móðurinni og barninu og náist ekki að grípa nógu …

Fyrirspurn: Háþrýstingur með háum toppum?

Spurning:Góðan dag. Ég er 33ára gömul kona og hef þjáðst af háþrýstingi síðan í haust og er á lyfjameðferð en það gengur svona upp og ofan að ná tökum á þessu. Ég er ekki með neina áhættuþætti aðra en reykingar og allar rannsóknir verið framkvæmdar til að útiloka ýmsa kvilla …

Fyrirspurn: Ofdrykkja og kynlífsvandi hjá körlum?

Spurning:1) Er algengt eða vitað til að karlmenn (í sambúð) verði getulausir eftir að hafa stöðvað áralangan drykkjuferil? Ef svo er, er þetta tímabundið? Algjörlega einstaklingsbundið? 2) Dregur það ekki úr virkni Viagra, að karlmönnum finnist þeir þurfa að standa sig og gæti það haft öfug áhrif? Þarf ekki eitthvað …

Sjúkdómur: Kransæðasjúkdómar – áhættuþættir

Margra ára rannsóknir hafa sýnt að ákveðin líkamseinkenni og lífsvenjur valda því að sumum er hættara við því að fá kransæðasjúkdóm en öðrum. Kallast þessir þættir áhættuþættir og eru nú níu þeirra þekktir. Áhættuþáttum er skipt í þrjá flokka: Persónulegir þættir Kyn Erfðir, kynþáttur Þættir tengdir lifnaðarháttum og undirliggjandi sjúkdómsástandi …

Grein: Appelsínuhúð

Inngangur Appelsínuhúð (e. cellulite) er sérstök áferð á húðinni sem minnir á appelsínubörk í útliti. Þessi áferð stafar af byggingu vefja í undirhúðinni. Þar er um að ræða afbrigði af fituvef sem ásamt bandvef myndar bylgjur. Í öllum fituvef og öðrum vefjum er svokallaður millifrumuvökvi en úr honum fá frumurnar næringu …

Fyrirspurn: Risvandamál eða?

Spurning:Halló. Mig langar að forvitnast um eitt, ég og maðurinn minn erum búin að vera saman í tvö ár. Vð erum eða öllu heldur langar að vera virk í kynlífinu, erum það, en vantar svolítið uppá. Það sem er vandamálið er að hann fær það of fljótt og ég gat …

Fyrirspurn: Hætta að reykja komin 6 mánuði?

Spurning:Sæl. Þar sem ég reyki og er komin um 6 mánuði á leið og langar að hætta, getur það verið sjokk fyrir barnið eða hvað er best að gera? Ég veit að reykingar eru mjög skaðlegar en er allt í góðu að hætta strax? Svar: Sæl og gott að þú …

Fyrirspurn: Vandamál eftir gallblöðrutöku

Spurning:Komdu sæll Ásgeir. Það var tekin úr mér gallblaðran fyrir 1 ári síðan, ég finn fyrir mikilli uppþembu og er mjög svo magamikil síðan.Mig langar að spyrja þig hvort ég þurfi að vanda mig með fæðuval, eða hvað get ég gert til þess að mér líði betur.Kær Kveðja, XXSvar:Sæl XX.Þetta er …

Fyrirspurn: Nikótínofnæmi?

Spurning:Ég byrjaði að fikta við reykingar 14 ára gamall. Um ári eftir það fór ég að fá einskonar króníska bólgur í nefkokið og mikil sár mynduðust um allan munninn, skrítna verki sem virtust vera í lungunum og varð oftar veikur. Mikil veikindi fylgdu oftast þegar bólgurnar í nefkokinu blossuðu upp. …

Sjúkdómur: Heilablóðfall – bráðastig og endurhæfing

Höfundar: Bylgja Scheving, félagsráðgjafi. Erna Magnúsdóttir, iðjuþjálfi. Gísli Einarsson, endurhæfingarlæknir. G. Þóra Andrésdóttir, sjúkraþjálfari. Kolbrún Einarsdóttir, næringarráðgjafi. Kristín Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Sigríður Magnúsdóttir, talmeinafræðingur. Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, taugasérfræðingur. Svanhvít Björgvinsdóttir, sálfræðingur. InngangsorðÞverfaglegur vinnuhópur um heilablóðfall var formlega myndaður á endurhæfingardeild Landspítala sumarið 1996, en áður var vísir að slíku teymi starfandi á …

Fyrirspurn: Upplýsingar um nikótín

Spurning:Spurning mín er um nikótínlyfjanotkun og áhrif nikótíns á heilann og miðtaugakerfið. Í öllum hinum fjölmörgu lesningum sem víða má finna og varða nikótín er einblínt á reykingar og skaða af þeim. Minn vandi er hins vegar sá að ég hef notað nikótínlyf (tyggigúmmí 4 mg) í allmörg ár. Ég …

Fyrirspurn: Hvað er fylgjulos?

Spurning:Kæri doktor, mig langar að fá nákvæma lýsingu á hvað veldur og skeður við fylgjulos, hvort hægt er að sjá það fyrir ef reynt er og hversvegna sé hætta á að það endurtaki sig hjá sömu konu. Og að lokum: Hvað er hægt að gera til að viðkomandi vakni við …

Fyrirspurn: Er jafn skaðlegt að púa?

Spurning:Hæ. Vinur minn er reykingarmaður en hann bara ,,púar". Ég heyrði að það geti verið næstum jafn skaðlegt og þegar maður tekur ofan í sig. Mín spurning er sú að hver eru skaðlegu áhrifin af sígarettunum þegar maður tekur ekki reykinn ofan í sig?Svar:Skaðsemin er minni ef reykurinn er ekki dreginn …

Sjúkdómur: Hjarta- og æðasjúkdómar kvenna

Formáli Á síðustu tíu árum hefur áhugi á hjarta- og æðasjúkdómum hjá konum aukist verulega, svo og þekking manna á þessum kvillum. Hvað veldur því? Að hluta liggur skýringin í þjóðfélagslegum þáttum og helsti hvatinn er krafan um jafnræði í umönnun og meðferð. Aðrar skýringar á þessum nýkviknaða áhuga eru …

Lífstíll: Offita – taktu hana alvarlega

Inngangur Helstu áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma hérlendis samkvæmt Hóprannsókn Hjartaverndar eru reykingar, hækkuð blóðfita, kyrrseta, hækkaður blóðsykur, hækkaður blóðþrýstingur, erfðir og offita. Í þessari grein verður m.a. sagt frá niðurstöðum úr Hóprannsókn Hjartaverndar á afleiðingum offitu, fylgikvillum hennar og þróun á líkamsþyngd Íslendinga. Offita er skilgreind, rætt er um offitu …

Fyrirspurn: Er aukin hætta á fylgjulosi?

Spurning:Hæ hæ. Mig langar að vita hvort það sé meiri hætta á fylgjulosi þegar það hefur einu sinni komið fyrir, ég lenti í algjöru fylgjulosi þegar ég var kominn 37 vikur á leið og missti barnið. Nú langar mig að reyna að eignast annað barn, hver er áhættan að þetta komi fyrir aftur …

Fyrirspurn: Ofnæmi fyrir tóbaksreyk?

Spurning:Getur maður haft ofnæmi fyrir sígarettureyk og hvernig lýsir það sér þá? Svar: Ofnæmi fyrir tóbaksreyk. Það er hægt að fá ofnæmi fyrir öllum sköpuðum hlutum og þar er tóbaksreykur engin undantekning. Í hverri sígarettu eru yfir 4.000 eiturefni og þessi efni fara öll í reykinn sem kemur frá sígarettunni …

Fyrirspurn: Hætt að reykja og þyngist?

Spurning:Er þetta eðlileg þyngdaraukning eða getur verið önnur ástæða? Ég er 25 ára kvenmaður og er nýhætt að reykja, nánar tiltekið fyrir rúmum 3 vikum, og er búin að þyngjast um 3,5 kíló á þeim tíma. Ég hef reykt síðan ég var 17 ára og á eitt barn sem er …

Fyrirspurn: Hætt að reykja og síþreytt?

Spurning:Komdu sæl/sæll. Ég hætti að reykja fyrir tveimur árum, var þá búin að reykja frá því ég var unglingur eða í u.þ.b. 25 ár. En eftir að ég hætti hef ég verið síþreytt. Ef ég sest niður á kvöldin sofna ég og ég sef minna á nóttunni (þótt ég sofni …