Fyrirspurn: Andremma – hvað er til ráða?

Spurning: Sæl Sólveig. Þrátt fyrir að ég bursti tennur mínar daglega þá kvartar maðurinn minn stöðugt yfir slæmri andremmu. Hvað orsakar andremmu og hvað er hægt að gera til að koma í veg fyrir hana? Þetta er farið að há mér í daglegum samskiptum við annað fólk, því ég hugsa …

Fyrirspurn: Reykingatyggjó – mig vantar upplýsingar

Spurning: Komdu sæl Dagmar. Ég hætti að reykja fyrir stuttu og nota nikkótíntyggjó. Ég hef reykt í 18 ár og ekki mikið gert í því að hætta þannig að ég kann lítið á þetta. Mig langar til að vita hvað þú myndir ráðleggja mér sem hef reykt pakka á dag, …

Fyrirspurn: Áhrif krabbameins á frumur

Spurning: Hvað gerist í frumunum þegar fólk fær krabbamein? Hvernig eru helstu krabbameinslækningar í dag? Svar: Í líkamanum eru frumur sífellt að skipta sér, sinna sínu hlutverki og deyja. Líftími hverrar frumu er mismunandi eftir því hvaða hlutverki þær gegna. Venjulega gengur þetta ferli vel fyrir sig og ef eitthvað …

Fyrirspurn: Hætt eftir 35 ár en hef aukaverkanir

Spurning: Ég hef verið reyklaus í rúman mánuð eftir 35 ára nánast stanslausar reykingar. Mig langar að vita hvort mikil brunatilfinning í húð bæði á handlegg og kálfa sé eðlileg fráhvarfseinkenni. Þessi tilfinning kemur og fer og er mjög óþægileg, t.d get ég ekki hvílt handlegginn eða fótinn á neinu …

Fyrirspurn: Ráð til að auka frjósemi

Spurning: Halló! Ég er 23 ára gömul og á unnusta og hef reynt í 4 mánuði að verða ólétt. Ég hætti á pillunni í sumar en ég hef verið á henni í 6 ár. Geturðu gefið okkur einhver ráð sem auka líkur á þungun og hvert við eigum að snúa …

Fyrirspurn: Má taka Zocor og Zyban saman?

Spurning: Er í lagi að taka samtímis Zocor (lyf til lækkunar á kólesteroli) og Zyban reykingarpillu? Svar: Það á að vera í lagi að taka Zocor og Zyban samtímis. Aukaverkanir af Zyban eru þó nokkrar, vísa ég á lyfjaupplýsingar hjá Doktor.is. Kveðja, Jón Pétur Einarsson, lyfjafræðingur

Fyrirspurn: Hvað er kólesteról?

Spurning: Hvað er kólesteról og hvað telst ó/eðlilegt (hátt/æskilegt) magn í blóði? Svar: Kólesteról er fituefni sem allar frumur líkamans þurfa á að halda. Það er þó ekki nauðsynlegt að fá kólesteról í fæðunni því líkaminn getur sjálfur myndað allt það kólesteról sem hann þarfnast. Allir menn eru með kólesteról …

Fyrirspurn: Meðganga: að hætta að reykja?

Spurning: Ég er kominn 6 vikur á leið og mig vantar ráðleggingar varðandi reykingar. Ég er að reyna að hætta en það gengur ekki vel. Á ég að minnka við mig, eða reyna að setja mér visst margar sígarettur ádag? Svar: Sæl. Það er erfitt að hætta að reykja. Oft …

Fyrirspurn: Mig vantar aðstoð við að hætta að reykja

Spurning: Ég er fædd 1950 og hef reykt frá því um tvítugt. Ástæða þess að ég byrjaði að reykja var þvermóðska út í mömmu. Síðan þá hef ég ekki getað hætt, þrátt fyrir nokkrar tilraunir. Nú er svo komið að ég verð að velja á milli þess að: a) reykja …

Fyrirspurn: Nikótíntyggjó og skokk á meðgöngu

Spurning: Ég er ófrísk komin ca. 5 vikur á leið. Ég hef notað nikótíntyggjó töluvert lengi. Er óhætt að nota það á meðgöngu? Ég hef skokkað svona 3svar í viku undanfarna tvo mánuði. Er óhætt að halda því áfram? Með fyrirfram þökk. Svar: Sæl. Það verður að segjast að nikótíntyggjó …

Fyrirspurn: Hætt að reykja og vil ekki fitna

Spurning: Sæl Ágústa, Ég er nýhætt að reykja og er þegar byrjuð að fitna uppúr öllu valdi. Fyrir nokkrum árum gaf ég reykingar upp á bátinn og þyngdist um 10 kg. á 7 mánuðum. Þá féll ég og hóf að reykja aftur og hægt og rólega fór ég í mína …

Fyrirspurn: Brjóstsviði á meðgöngu

Spurning: Sæl. Ég er komin 12 vikur á leið og hef verið með töluverðan brjóstsviða og uppþembu undanfarnar vikur. Ég var reyndar verri en ég er í dag, en nú er það aðallega brjóstsviðinn sem er að angra mig. Það virðist vera sama hvað ég borða hann kemur alltaf, bara …

Fyrirspurn: Frjáls til frambúðar

Mér fannst auðvelt að hætta að reykja. Ég reykti sjálfur í 12 ár og var alltaf að „reyna“ að hætta en ekkert gekk. Ég byrjaði 12 ára gamall og reykti 2 pakka á dag á tímabili. Ég reyndi að minnka við mig með því að reykja vindla og pípu. Ég …

Fyrirspurn: Inderal – aukaverkanir

Spurning: Sæll Jón Pétur. Fyrir u.þ.b. 2 vikum byrjaði ég að taka inn lyf við of háum blóðþrýstingi. Ég hef haft tilhneigingu til að fá hækkaðan blóðþrýsting undanfarið ár og sl. vor tók ég annað lyf í sama tilgangi í u.þ.b. 2 mánuði. Lyfið sem ég fékk nú heitir Inderal. …

Grein: Kannabis (hass, maríhúana, hassolía)

  Tetrahýdrókannabínól – Kannabis (hass, maríhúana, hassolía) Tetrahýdrókannabínól (skammstafað THC) finnst í kannabisplöntunni, Cannabis sativa. Hún óx upphaflega í Mið-Asíu og er stundum nefnd hampjurt þar sem vinna má hamp úr basttrefjum í stofni hennar. Kannabisplantan vex víða um heim og er nú einkum ræktuð í Austurlöndum nær, s.s. Líbanon, …

Lífstíll: Minnkar líkamsrækt hættu á brjóstakrabbameini?

Það er ekki oft sem færi gefst á að segja frá einhverju jákvæðu þegar krabbamein er annars vegar. Þó eru til undantekningar eins og kveikjan að þessari grein sannar. Á fjörur okkar rak grein um samband milli reglubundinnar líkamsræktar og minni hættu á brjóstakrabbameini. Við rekjum hér stuttlega efni greinarinnar …