Svimi

Fyrirspurn Ég er að að leita að upplýsingum varðandi smásteina eða sand við innra eyra, sem veldur svima, og hvað er til ráða ? Svar Mér sýnist þú vera að meina góðkynja stöðusvima sem kemur einmitt v. smásteina eða kristalla sem losna inn í jafnvægislíffærinu sem er í innra eyra.  Þetta … Halda áfram að lesa: Svimi