• Hvernig á að nota sólarvörn á réttan hátt?

    Sólarvörn er mjög mikilvægur þáttur í að verja húðina fyrir skaðlegum geislum sólarinnar. Ýmsa þætti þarf að hafa í huga við val á sólarvörn auk þess sem rétt notkun er mikilvæg til þess að tryggja virkni hennar. Með réttri notkun er hægt að verja húðina sem best til þess að ...

  • Frjókorn og frjókornaofnæmi

    Undir frjókornaofnæmi flokkast ofnæmi fyrir grasi, birki eða súrum (frjókorn af gróðri), og er þetta eitt algengasta ofnæmið sem kemur fram í nefi og augum.  Helsta tímabil frjókornaofnæmis á Íslandi er sumartíminn eða frá Júní og út Ágúst, en þessi tími getur þó verið breytilegur og ofnæmistímabilið byrjað fyrr og/eða ...

  • Hvernig getum við styrkt ónæmiskerfið?

    Í ljósi mikilla umgangspesta undanfarin misseri er gott að hafa í huga hvað við getum gert sjálf til þess að styrkja ónæmiskerfið, efla varnir líkamans og halda því góðu árið um kring.   Svefn  Tryggðu minnst sjö til níu tíma svefn á nóttu. Góður svefn styrkir ónæmiskerfið. Mikilvægt er að skapa ...

0.-Home-Office-NeckPain_2