Úlnliðsbrot

Talað er um úlnliðsbrot þegar eitt eða fleiri bein úlnliðsins brotna. Hægt er að tala um opið og lokað úlnliðsbrot, opið úlnliðsbrot er þegar rof verður á húðinni vegna þess að beinendinn stings út. Lokað brot er síðan þegar húðin er heil yfir brotinu. Einnig getur komið sprunga í beinin, ...

Flokkar