Flestir sem hefja þjálfun hafa að leiðarljósi að bæta andlega líðan, auka þol/styrk, bæta útlitið og síðast en ekki síst að bæta heilsuna. Segjum sem svo að leitað sé eftir öllum þessum þáttum þá gætu ganga, 30-40 mínútur í senn og styrktaræfingar á dýnu ásamt liðleikaæfingum og skynsamlegu mataræði, uppfyllt ...