Lykillinn að langlífi og góðri heilsu.
Uppskriftin að þvílíkum gæðum er að finna á svonefndum Bláu svæðum en þau eru fimm í heiminum og dreifast nokkuð jafnt kringum miðbaug jarðarinnar. Þetta eru Okinawa eyjan í Japan, fjallahérað á Sardiníu, gríska eyjan Ikaría, Nicoya skaginn á Costa Rica og Sjöundi aðventistasöfnuðurinn í Loma Linda í Kaliforníu. Íbúar ...