Bleikur október

Bleikur október er helgaður baráttunni gegn brjóstakrabbameini í október ár hvert. Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið meðal kvenna á Íslandi. Regluleg skimun og sjálfsskoðun brjósta auka líkur á að mein greinast snemma. Því fyrr sem brjóstakrabbamein greinist þeim mun betri eru lífshorfur. Skimun Konur á aldrinum 40-69 ára fá boð í ...

Flokkar