Bleikur október 

Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein hjá íslenskum konum.  Regluleg skimun og sjálfsskoðun brjósta eykur líkur á að mein greinist snemma, en því fyrr sem brjóstakrabbamein greinist þeim mun betri eru lífshorfur.     Skimun á Íslandi:  Konur á aldrinum 40-69 ára fá boð í brjóstamyndatöku á tveggja ára fresti  Konur á aldrinum ...

Flokkar