• Er allt í gulu á þínum vinnustað?

    Nú hefst gulur sepember í annað sinn með slagorðinu “er allt í gulu”. Markmiðið er að auka meðvitund samfélagsins um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna – sé til merkis um kærleika, aðgát og umhyggju. Guli dagurinn verður svo 10. September.   Í ár verður lögð áhersla á að fara yfir bjargráð sem ...

  • 10 leiðir til að bæta einbeitingu

    Flestir sækjast eftir að ná góðri einbeitingu hvort sem það er í skóla, vinnu, íþróttum, samskiptum eða á öðrum sviðum. Oft er hvatinn til staðar og einstaklingur tilbúinn að takast á við verkefni en einbeitinguna vantar. Einbeiting er geta hvers og eins til að beina athyglinni að vilja sínum eða ...

  • Fáðu meira út úr fríinu

    Hverju ber að huga að þegar stefnt er að því að koma endurnærð til starfa á ný að loknu fríi? Rannsóknir sýna að starfsfólk er ekki að koma nægilega úthvílt til starfa að loknu sumarfríi og sumir jafnvel streittari en áður. Mikilvægt er að bæta meðvitund um streituvalda og kröfur. ...