• Að byrja daginn vel

    Það getur verið erfitt að rífa sig í gang á morgnana, sérstaklega í myrkrinu og kuldanum sem umlykur Ísland á þessum árstíma. Hér að neðan koma nokkur ráð til þess að auðvelda þér að byrja daginn þinn vel, sem í flestum tilfellum setur síðan tóninn fyrir daginn. Passaðu að þú ...

  • Þægindaramminn

    Að brjótast út úr þægindasvæðinu Flest vitum við hversu mikilvæg rútína er fyrir heilbrigði og vellíðan. Rútína veitir öryggi, stöðugleika og jafnvægi en með tímanum getur einstaklingur hins vegar átt til að festast í sömu hjólförunum ef ekki er brugðið út af henni af og til. Til að ná markmiðum ...

  • Getum við komið í veg fyrir bakverki eða meiðsli á baki?

    Algengar ástæður bakverkja tengda vinnu geta verið: Of mikið álag á bakið. Líkamsstaða er mikilvæg.  Þegar þú lyftir þungum hlutum  er mikilvægt að fara nálægt hlutnum sem á að lyfta upp, beygja hné og herpa saman magavöðva. Nota vöðvana í fótum til að standa upp.  Halda hlutnum sem verið er ...