• Ert þú beitt ofbeldi?

    Á eitthvað af neðantöldu við um maka þinn? Óttastu hann undir einhverjum kringumstæðum? Er hann uppstökkur, skapbráður og/eða fær bræðisköst? Verður auðveldlega reiður undir áhrifum áfengis? Reynir að koma í veg fyrir að þú farir þangað sem þú vilt fara, eða að þú stundir vinnu, skóla eða áhugamál? Fylgist með ...

  • Hvernig er kynlífslöngun mismunandi hjá kynjunum?

    Hvað er átt við með kynlífslöngun? Með kynlífslöngun er átt við þá viðleitni mannsskepnunnar að leita eftir og hafa hafa kynmök. Við notum ýmis orð yfir fyrirbærið svo sem kynhvöt, kynlífslöngun eða bara kynlöngun eða kynlífsáhugi. Þessi áhugi eða löngun felur bæði í sér líkamlegar og sálrænar hliðar. Þannig getur ...

  • Öndunarmælingar

    Öndunarmæling (spirometria) er algeng og einföld mæling á starfshæfni lungnanna og er mikilvæg við greiningu, meðferð og eftirlit lungnasjúkdóma. Greining Óeðlileg öndunarmæling er merki um aukna áhættu á ótímabærum dauðsföllum ekki síður en hár blóðþrýstingur eða hækkað kólesteról. Hægt er að nota lungnamælingu til að greina orsakir mæði og er ...