• Ertu með sykursýki?

    Fyrstu einkenni sykursýki tegund 2  geta hæglega farið framhjá þeim sem hafa sjúkdóminn. Erlendar tölur sýna að allt að þriðjungur veikra gangi um  án þess að gera sér grein fyrir að þeir hafi sjúkdóminn. Fyrstu einkenni eru: Þorsti/tíð þvaglát                   Því getur fylgt ...

  • Hvað er TIA kast

    Hvað er TIA kast TIA eða tímabundinn blóðrásatruflun í heila eru einkenni svipað og heilablóðfall en einkennin ganga yfir á 24 klst. Algengasta orsökin eru stífla eða kökkur sem stíflar smá æðar í heilanum. Tímabundið verður truflun á flutningi súrefnis um stífluðu æðina. Einkennin eru mismunandi eftir því hvar í ...

  • Kelerí og samfarir

    Hvað er kelerí? Kelerí er kynferðislegt samneyti sem byggist á að gæla við hvort annað án þess að það leiði til samfara. Með keleríi gælir þú við og örvar líkama elskanda þíns þannig að kynferðislegr spenna eykst. Það leiðir oftast til fullnægingar annars eða beggja elskenda Það mætti einnig kalla ...