• Nýrnahettur

    Tvær nýrnahettur (e. adrenal glands) eru í líkamanum, ein ofan á hvoru nýra. Þær eru þríhyrningslaga og eru rúmlega 1 cm á hæð og um 7,5 cm á lengd. Nýrnahettur eru innkirtlar, sem þýðir að þær mynda hormón. Hvor nýrnahetta er gerð úr tveimur meginhlutum, að utanverðu er svokallaður börkur ...

  • Líkamsmynd barna

    Margskonar áreiti dynja á börnum og unglingum nú til dags sem hafa slæm áhrif á líkamsmynd þeirra og líðan. Þau eru alin upp í menningu sem lofar grannan vöxt og lítur fitu neikvæðum augum. Lítið tillit er tekið til þess að við erum öll mismunandi frá náttúrunnar hendi. Þess vegna ...

  • Heimilisofbeldi

    Ofbeldi á heimilum í einhverri mynd er tiltölulega algengt fyrirbæri, því miður. Ofbeldið getur tekið á sig margvíslegar myndir bæði andlegar og líkamlegar, og er ekki einskorðað við ákveðna þjóðfélagshópa eða stéttir. Þeir sem búa við ofbeldi af einhverju tagi reyna oftast að fela það út á við. Ofbeldið verður ...