• Ristill

    Hvað er Ristill -Herpes zoster? Sársaukafullar smáblöðrur af völdum hlaupabólu-ristilveiru (Varicella zoster veiru). Ristill er endurvakning á hlaupabóluveirunni, venjulega mörgum árum eftir upprunalegu sýkinguna. Ristill er smitandi og getur valdið hlaupabólu í þeim einstaklingum, sem ekki hafa fengið hlaupabólu. En þú færð ekki ristil við að umgangast fólk með ristil ...

  • Vörtur

    Vörtur eru aðallega þrenns konar.  Í fyrsta lagi frauðvörtur sem eru algengastar meðal barna.  Í öðru lagi vörtur á höndum og fótum, líka algengastar meðal barna.  Í þriðja lagi kynfæravörtur, sem eru að verða æ algengari sérstaklega í aldurshónum 16-18 ára. Human Papilloma Virus (HPV) Það eru um það bil ...

  • Að leita sér sálfræðimeðferðar

    Hvenær á að leita sér aðstoðar? Ekki er lífið alltaf dans á rósum og enginn verður óbarinn biskup. Stundum virðist lífið yfirþyrmandi. Allir upplifa einhvern tímann áföll, þjáningar og erfiðleika á lífsleiðinni. Það er hluti af því að vera manneskja. Sumt er hægt að harka af sér og það líður ...