• Tennisolnbogi

    Hvað er tennisolnbogi? Upptök vöðvanna sem hreyfa fingurna og úlnliðinn eru í lítilli vöðvafestu á utanverðum olnboganum. Vegna of mikillar áreynslu á vöðvafestuna koma litlar rifur í vefinn sem leiða til ertingar á svæðinu og bólgu. Af þessu stafar verkur sem getur leitt upp í upphandlegg og eins niður með ...

  • Uppköst ungbarna – þannig bregstu við

    Hvað er til ráða? Flest uppköst hjá börnum eru af völdum magasýkingar. Magasýkingar eru oftast veirusýkingar. Þær eru venjulega skammvinnar. Uppköst eru óþægileg, en sjaldan hættuleg. Mesta hættan við uppköst er vökvatap (dehydration). Það þýðir að manneskjan missir meiri vökva en hún innbyrðir og þar með þornar hún upp. Ef ...

  • Sjálfsfróun

    Hvað er sjálfsfróun? Kynlífið og allt sem því tilheyrir er, þrátt fyrir að nú til dags megi fjalla um nánast allt sem tilheyrir þessum þætti mannlegrar tilveru í ræðu, riti og myndefni, ennþá háð hömlum á sumum sviðum. Þetta á til dæmis við um sjálfsfróun, það að veita sjálfum sér ...