• Koffín, neysla og áhrif

    Koffín er náttúrulegt efni sem finnst í fræjum kaffiplöntunnar og í yfir 60 öðrum plöntutegundum, þ.á.m. í kakóbaunum, kólahnetum, telaufi og gúaranakjörnum Koffín finnst í mismiklum mæli í vörum sem unnar eru úr kaffi, kakói, tei (svörtu og grænu) eða gúarana. Koffíni er einnig bætt í sum matvæli m.a. kóladrykki ...

  • Unglingabólur

    Hvað eru unglingabólur (acne vulgaris)? Bólur (acne) eru mjög algengur húðkvilli, sem nær allir unglingar eru móttækilegir fyrir. Orsökin er bólga í fitukirtlunum sem umlykja hársekki líkamshára í andliti og á efri hluta líkamans. Bólur eru algengastar og ná hámarki sínu um 17-19 ára aldurinn, eftir þann aldur minnka þær ...

  • Svefn og vaktavinna: Helstu vandamál og góð ráð

    Hvernig er svefn vaktafólks öðruvísi? Svefnvandamál eru algeng hjá þeim sem stunda vaktavinnu en rannsóknir hafa sýnt að vaktavinnufólk fær allt að 7 klst. styttri svefn á viku en aðrir. Að sama skapi kvarta um 20% vaktavinnufólks um slæman svefn, dagssyfju og einbeitingaskort. Í líkamanum er svokölluð líkamsklukka sem  hefur ...