• Æðaslit

    Litlar, þunnar bláæðar liggja nálægt yfirborði húðar. Þær tengjast bláæðakerfi líkamans en eru ekki nauðsynlegur hluti þess. Æðaslit eða háræðaslit (e. spider veins eða telangiectasias) felur ekki í sér að æðarnar slitni eins og nafnið kann að gefa til kynna heldur myndast það þegar þessar æðar víkka út þannig að ...

  • Samveran skiptir mestu í sumarfríinu

    Flestir þekkja þá tilhlökkun sem er í því fólgin að komast með fjölskyldunni í frí eftir langan og strangan vetur. Börn hafa oft miklar væntingar til foreldra sinna á þessum tíma. Það á að vera svo gaman. Við öll saman. Hugsunin um allt sem á loksins að gera með fjölskyldunni ...

  • Áfengi og akstur fara aldrei saman

    Það er stórhættulegt að aka undir áhrifum áfengis Áfengisneysla, jafnvel þótt lítil sé, skerðir hæfileika manna til aksturs. Viðbrögð verða hægari, ákvarðanir órökréttar o.fl. Áhrif áfengis á atferli og aksturshæfni fjöldi áfengra drykkja* vínandi í blóði (0/00) tilfinningaleg og hegðunarleg áhrif áhrif á aksturshæfni 1 0,2 Varla greinanleg áhrif. Vægar ...