• Blöðrubólga

    Hvað er blöðrubólga? Blöðrubólga er sýking í þvagblöðrunni en heitið er oft notað ef sýking eða erting í neðri hluta þvagfæra leiðir til þess að þvaglát verða tíð eða sár. Hver er orsökin? Ýmsar orsakir geta verið fyrir blöðrubólgu. Sýking af völdum þarmabaktería er langalgengasta orsök blöðrubólgu. Sérstaklega hjá konum, ...

  • Hlutverk gallblöðrunnar

    Inngangur Til að skilja starfsemi gallblöðru er nauðsynlegt að vita hvert hlutverk galls er í meltingu fæðunnar. Gallið myndast í lifrinni og mikilvægasti hluti þess eru gallsölt, sem gegna lykilhlutverki við meltingu á fitu. Gallsaltasameindin er samsett úr stórum óhlöðnum sterakjarna og nokkrum hliðarkeðjum sem tengjast kjarnanum og hafa neikvæða ...

  • Máttur vanans er mikill! – Hverju viltu breyta?

    Inngangur Leiðin að styrkari líkama og heilbrigðara lífi felur í sér að þú verður að hyggja að matarvenjum þínum, draga úr neyslu hitaeininga og hreyfa þig meira.  Þetta eru tæplega ný tíðindi fyrir þig ef þú ert of þung/ur. Lífið er fullt af gildrum og ef þú ætlar að ná markmiði ...