• Blóðnasir barna- hvað er til ráða?

    Hvað er til ráða? Blóðnasir geta verið ógnvekjandi reynsla fyrir börn, sem hættir til að halda að eitthvað alvarlegt sé að þegar úr þeim blæðir svona mikið. Helstu ástæður fyrir blóðnösum eru oftast afar meinlausar, eins og til dæmis að barnið hafi sært slímhúðina í nefinu með því að bora ...

  • Aloa vera

    Aloa vera plantan hefur verið notuð í árhundruði í lækningaskyni og síðustu áratugina talsvert íí snyrtivörur. Aloa gelið er talið vera gott við ýmsum húðkvillum s.s. sýkingar, bruna og sár. Eins hafa blöð plöntunar hjálpað til við hægðatregðu. Margar kenningar eru um lækningamátt Aloa vera,sumt hefur verið afsannað á meðan ...

  • Hvað er einelti?

    Einelti á vinnustað er skilgreint sem tíðar og neikvæðar athafnir sem beitt er af einum einstaklingi eða fleirum gegn vinnufélaga sem á erfitt með að verja sig. Þessar athafnir valda þeim einstaklingi sem fyrir þeim verður mikilli vanlíðan og grafa undan sjálfstrausti hans. Að gera lífið óbærilegt Það eru margar ...