• Barnaexem

    Tegundir exems eru fjölmargar. Hjá börnum nefnist algengasta exemið barnaexem, en það er stundum ranglega nefnt ofnæmisexem. Á ensku er barnaexem nefnt „atopic dermatitis“ en á Norðurlöndum „börneeksem“ eða „böjveckseksem“. Aðaleinkenni barnaexems eru þurr, hrjúf húð og kláði. Útlit útbrota er mismunandi. Oft sjást fjölmargar örsmáar rauðar bólur í upphafi ...

  • Skert heyrn

    “Heyrnin mín er farin að skerðast en ég ætla að bíða með að fá mér heyrnartæki þar til ég verð eldri”. Þetta er algenga viðhorf fólks getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Athuganir sýna að yfir 10% jarðarbúa eru með skerta heyrn sem staðfestir að mjög margir heyra ...

  • Freistingarnar, viljastyrkurinn og vaninn

    Það er fátt sem dregur sjálfsímynd okkar meira niður en þegar okkur bregst viljastyrkurinn og við stöndumst ekki okkar eigin markmið. Ef okkur aðeins tækist að vera nógu ákveðin tækist okkur að losna við slæma ávanann eða þessi 10 kíló til að komas loksins í gott form. Þegar okkur mistekst ...