• Ætlar þú að láta verða af því að hætta að reykja?

     Ef svo er þá óska ég þér til hamingju! Láttu drauminn rætast og losnaðu úr klóm tóbaksins. Ertu tilbúinn að hefja nýtt líf án tóbaks? Það er rétt að þetta er að mjög miklu leyti spurning um hugarfar. Mikilvægt er að þú gerir þér grein fyrir því. Þú verður að ...

  • Þruska í munni

    Þruska ungbarna er tiltölulega algengt vandamál. Hún er af völdum sveppasýkingar (candida albicans). Þessi sveppur er í normalflóru í munni hvers einstaklings en ungbörn og fólk með lélegar varnir geta fengið sýkingu af völdum hans. Einkenni hans er að hvít skán kemur á tungu barnsins og innan í kinnar, stundum eins ...

  • Ávextir og grænmeti ættu að vera til á hverju heimili

    Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á hollustugildi ríflegrar grænmetis- og ávaxtaneyslu, bæði hvað varðar þyngdarstjórnun og sem forvörn gegn hinum ýmsu sjúkdómum. Mikil grænmetis- og ávaxtaneysla getur minnkað líkur á æðakölkun,lækkað blóðþrýsting, minnkað kólesterólmyndun ílíkamanum, haft góð áhrif á ónæmiskerfið og efnaskipti hormóna, hjálpað til við stjórnun líkamsþyngdar auk þess ...