• Hvað er kólesteról?

    Kólesteról er fituefni í blóði sem allar frumur líkamans þurfa á að halda.  Allir menn eru með kólesteról í blóðinu en magnið er mjög einstaklingsbundið og það er háð fæðu og framleðislu lifrarinnar. Góða og slæma kólesterólið: Kólesteról er  bundið sérstökum flutningspróteinum í blóðinu, en helstu flokkar þeirra eru HDL ...

  • Heilahristingur

    Hvað er heilahristingur? Við höfuðhögg getur teygst á taugafrumum heilans og því orðið tímabundin truflun á starfsemi höggsvæðinu. Einkennin eru höfuðverkur, ógleði og jafnvel uppköst. Breyting getur einnig orðið á meðvitund. Höfuðhögg getur alltaf verið hættulegt. Vægur heilahristingur er í raun ekki hættulegur og engin sérstök meðferð nauðsynleg. Það eru ...

  • Ristill

    Hvað er Ristill -Herpes zoster? Sársaukafullar smáblöðrur af völdum hlaupabólu-ristilveiru (Varicella zoster veiru). Ristill er endurvakning á hlaupabóluveirunni, venjulega mörgum árum eftir upprunalegu sýkinguna. Ristill er smitandi og getur valdið hlaupabólu í þeim einstaklingum, sem ekki hafa fengið hlaupabólu. En þú færð ekki ristil við að umgangast fólk með ristil ...