• Að vera með heyrnartæki og njóta þeirra

    20% fólks á aldrinum 40 til 60 ára eru heyrnarskert og margir gera sér ekki grein fyrir því og halda að sá vandi sem þeir verða varir við stafi af einhverju öðru. Sá sem hefur grun um að hann sé ef til vill með heyrnarskerðingu þarf fyrst að fara í ...

  • Er hjólið þitt rykfallið í hjólageymslunni?

     Í flestum hjólageymslum úir og grúir af hjólum sem hafa ekki verið hreyfð svo árum skiptir. Er þitt hjól þar á meðal? Þó sumarhitinn sé ekki mikið farinn að láta á sér kræla er ekkert sem stoppar okkur í að taka fram hjólið. Um leið og við erum búin að ...

  • Jákvæð líkamsímynd og heilsa

      Jákvæð líkamsímynd er afar dýrmæt fyrir heilsu okkar. Rannsóknir benda til þess að hún sé mikilvæg fyrir vellíðan, heilbrigði, lífsgæði og heilsuhegðun. Það er því nauðsynlegt að efla jákvæða líkamsímynd, jákvæð viðhorf, sátt, virðingu og þakklæti gagnvart líkamanum. Í heilsueflingu er brýnt að hafa heildræna skilgreiningu á heilsu að ...