• Gættu að áfengisnotkuninni ef þú ert undir álagi

    Gættu að áfengisnotkuninni ef þú ert undir álagi og streitan nær til þín! Áfengisnotkun er hluti af menningu okkar og áfengisvenjur Íslendinga hafa breyst verulega undanfarna áratugi. Meiri notkun er á léttvíni og bjór en áður og menn hafa áfengi við höndina dags daglega. Margir auka áfengisnotkun sína undir álagi ...

  • Núvitund

    Núvitund (e. mindfulness) er aðferð sem merkir að vera með hugsunum sínum eins og þær eru, án þess að grípa þær og ýta þeim í burtu. Fyrsta skrefið í núvitund er að slökkva á sjálfsstýringunni og taka eftir því þegar hugurinn reikar. Hugur okkar er oft meira fjarverandi en á staðnum. ...

  • Heimakoma

    Hvað er heimakoma? Heimakoma(erysipelan) er ein tegund húðsýkingar sem hefur einkennandi birtingamynd. Heimakoma er bráð húðsýking sem er venjulega vel afmörkuð, gljáandi, rauð, upphleypt, heit og viðkvæm fyrir snertingu. Heimakoma byrjar sem rauður blettur á húðinni, oftast þar sem er sprunga eða sár, og breiðist síðan út og stækkar dag ...