• Vítamín og heilsa

    Það hefur verið mikil vakning uppá síðkastið varðandi neyslu vítamína og þá sérstaklega hefur verið fjallað um D vítamín og nauðsyn þess að bæta því út í matvæli líkt og mjólk og mjólkurvörur auk annarra vöruflokka. Þekkt er að íbúar á norðurhveli jarðar fá of lítið í gegnum sólarljósið og ...

  • Hvað er hjartaöng/hjartakveisa

    Mikill þrýstingsverkur eða samanherpandi tilfinning, venjulega bak við bringubeinið. Verkurinn getur leitt út í báða handleggi, oftast vinstri handlegg, upp í háls, kjálka og niður í kvið. Kemur fyrir bæði hjá konum og körlum. Hjartaöng verður helst vart í tengslum við of mikla líkamlega áreynslu, andlega streitu eða vegna áhrifa ...

  • Kvíðaraskanir hjá börnum og unglingum

    Kvíði er eðlileg tilfinning sem getur haft örvandi áhrif á athafnir og nám. Verði kvíðinn hins vegar mikill getur hann haft lamandi áhrif á andlega getu og komið fram í líkamlegum einkennum. Í greininni er fjallað um algengustu kvíðaraskanir sem koma fram í bernsku og á unglingsárum. almenn kvíðaröskun þráhyggju- ...