• Tognanir og marblettir – góð ráð

    Hvað gerist þegar við tognum eða merjumst? Við tognanir eru fyrstu einkenni sársauki, bólga og svo verður litabreyting (blár litur) á húðinni. Einkennin eru tilkomin vegna þess að smáæðar og bandvefsþræðir bresta, og blóðið seytlar út í nærliggjandi vefi. Þetta er það sama og gerist þegar marblettur myndast við áverka, ...

  • Frunsur

    Hvað eru frunsur? Frunsur eru ekkert hættulegar en hvimleiðar og koma einhvern veginn alltaf á versta tíma. Enda er meiri hætta á að fá þær þegar við erum undir miklu álagi.  Frunsur eru mjög algengur sjúkdómur af völdum veiru sem nefnist Herpes simplex. Frunsan er eins konar klasi af litlum ...

  • Kampýlobakter

    Inngangur Kampýlóbakter er algeng baktería um allan heim og smitar bæði menn og dýr. Í dýraríkinu er hana einna oftast að finna í fiðurfé. Margar tegundir eru til af bakteríunni, Campylobacter jejuni er langalgengasta orsök sýkinga í mönnum, en aðrar mun sjaldgæfari tegundir eru Campylobacter coli og Campylobacter lari. Hérlendis greinist á ári hverju fjöldi ...