• Flughræðsla: Þegar háloftin heilla ekki

    Inngangur Fælni (phobia) er einn algengasti geðræni kvillinn. Íslenskar rannsóknir sýna að um tólf þúsund manns eru með fælni á svo háu stigi að það hái þeim verulega í lífi og starfi. Flughræðsla (avio-phobia) er ein tegund af fælni og virðast sterk tengsl milli hennar, lofthræðslu og innilokunarkenndar. Fjórða hver ...

  • Þvagsýrugigt

    Hvað er þvagsýrugigt? Þvagsýrugigt er gigtarsjúkdómur, sem leggst oft á einn lið í einu og er þá oftast um að ræða smáliði á neðri útlimnum. Oftast verður stóra táin fyrir barðinu. Táin bólgnar og verður rauð og aum, svo aum að minnsta hreyfing getur valdið gífurlegum sársauka. Hvað veldur þvagsýrugigt? ...

  • Blæðingar – allt um tíðahringinn!

    Hvað eru blæðingar? Blæðingar eru blæðingar frá legi sem renna út gegnum leggöngin. Blæðingar eru þáttur í heilbrigðri líkamsstarfsemi kvenna. Tíðir vísa til þess að sama mynstrið endurtekur sig með reglulegu millibili, þ.e.a.s einu sinni í mánuði. Allar konur fá blæðingar þegar þær verða kynþroska. Hvers vegna fá stúlkur blæðingar? ...