• Tannholdsbólga

    Tannholdsbólga er sjúkdómur sem fer afar hljóðlega og fólk finnur yfirleitt ekki nein einkenni, fyrr en í óefni er komið .Oft er fyrsta merki um tannholdsbólgur blæðing úr tannholdi við burstun eða hreinsunar milli tannanna. Ef mikil bólga er í tannholdi getur einnig blætt þegar maður borðar, en yfirleitt blæðir ...

  • Sárasótt

    Hvað er sárasótt? Sárasótt (syphilis) er kynsjúkdómur sem orsakast af bakteríu er nefnist Treponema pallidum. Hvernig smitast sárasótt? Bakterían sem veldur sárasótt smitar við óvarin kynmök. Sýktir einstaklingar eru aðallega smitandi þegar þeir eru með sár. Áður fyrr óttaðist fólk sárasótt mest allra kynsjúkdóma. Hér á landi hefur hún verið frekar sjaldgæfur ...

  • Niðurgangur

    Hvað er niðurgangur? Niðurgangur lýsir sér í þunnum og tíðum hægðum í miklu magni (meira en 200g á sólarhring). Niðurgangur getur komið skyndilega og án fyrirvara og stendur þá oftast stutt. Flestir fá einhvern tíma niðurgang. Niðurgangur er oftast af völdum veiru- eða bakteríusýkinga. Niðurgangur getur einnig verið langvinnur (lengur ...