• Húðkrabbamein og fæðingarblettir

    Orsakir Þekktasta orsök húðkrabbameina er útfjólublá geislun. Mikil útfjólublá geislun í skamman tíma í einu sem orsakar bruna eykur hættu á sortuæxli og líklega á grunnfrumukrabbameini. Jöfn og stöðug geislun yfir langan tíma orsakar flöguþekjukrabbamein. Grunnfrumu- og flöguþekjukrabbamein eru algengust hjá fólki með ljósa húð, sem brennur auðveldlega, á svæðum ...

  • Að leita sér sálfræðimeðferðar

    Hvenær á að leita sér aðstoðar? Ekki er lífið alltaf dans á rósum og enginn verður óbarinn biskup. Stundum virðist lífið yfirþyrmandi. Allir upplifa einhvern tímann áföll, þjáningar og erfiðleika á lífsleiðinni. Það er hluti af því að vera manneskja. Sumt er hægt að harka af sér og það líður ...

  • Brennisteinsmengun í andrúmslofti

    Áhrif á heilsufar og ráðleggingar um viðbrögð við SO2 frá eldgosum Magn SO2 Lýsingar á loftgæðum  Ráðleggingar um aðgerðir μg/m3  ppm Einstaklingar með undirliggjandi sjúkdóma ** Heilbrigðir einstaklingar Góð 0-300 0-0.1 Yfirleitt engin áhrif á heilsufar. Getur fundið fyrir áhrifum Engin áhrif á heilsufar Sæmileg 300- 600 0.1-0.2 Getur valdi ...