• Munnangur

    Hvað er munnangur? Munnangur er skilgreint sem sársaukafullt sár í munni með hvítri áferð, af óþekktum uppruna. Af þessu má sjá að munnangur er mjög vítt hugtak og getur verið af margvíslegum orsökum. Munnangur getur verið allt frá minniháttar ertingu til krabbameins í munni.  Munnangur er þó yfirleitt hættulaus og sár ...

  • Ekki meira hreyfingarleysi!

     Ef hreyfing væri til í töfluformi væri það mest ávísaða lyf í heimi. Líkamsrækt er lífsstíll stendur einhverstaðar skrifað og það er hverju orði sannara. Það er engin auðveld leið til að komast í gott form. Þrátt fyrir þá vísindalegu staðreynd virðast margir enn tilbúnir að eyða peningum í nýjustu ...

  • Brjóstsviði, nábítur, uppþemba

    Flestir kannast við óþægindi eins og brjóstsviða, nábít og uppþembu, einkenni sem koma oft eftir máltíð og versna við að beygja sig fram eða liggja útaf. Slík óþægindi stafa oftast af því að magainnihald nær að renna upp í vélinda, en það er kallað vélindabakflæði. Hjá langflestum gerist þetta sjaldan, ...