Við hvetjum þig til þess að fara í göngutúr í allavega 31. mínútu á dag alla 31. daga mánaðarins. Hvort sem þú gengur, hleypur, hoppar, skoppar, eða valhoppar þá getur hreyfing í allavega 30 mínútur á dag haft margvísleg góð áhrif á líkamlega og andlega heilsu og bætt eða komið í veg fyrir ýmsa kvilla og sjúkdóma.
12 góð áhrif á heilsuna sem 30 mínútna ganga á dag getur haft.
- Minnkar líkur á hjartasjúkdómum
- Hjálpar til við að viðhalda líkamsþyngd
- Minnkar streitu og stress
- Eykur orkustigið hjá þér
- Bætir skapið þitt
- Bætir samhæfingu og jafnvægi
- Bætir lungnastarfsemi
- Minnkar líkur á krabbameinum
- Getur stuðlað að minni kvíða
- Minnkar líkur á að þróa með sér sykursýki
- Getur stuðlað að lækkun á of háum blóðþrýsingi
- Styrkir bein og vöðva
Skellum okkur út að ganga
Höfundur greinar
Sigríður Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur
Allar færslur höfundar