Algengar ástæður bakverkja tengda vinnu geta verið: Of mikið álag á bakið. Líkamsstaða er mikilvæg. Þegar þú lyftir þungum hlutum er mikilvægt að fara nálægt hlutnum sem á að lyfta upp, beygja hné og herpa saman magavöðva. Nota vöðvana í fótum til að standa upp. Halda hlutnum sem verið er …
Við hvetjum þig til þess að fara í göngutúr í allavega 31. mínútu á dag alla 31. daga mánaðarins. Hvort sem þú gengur, hleypur, hoppar, skoppar, eða valhoppar þá getur hreyfing í allavega 30 mínútur á dag haft margvísleg góð áhrif á líkamlega og andlega heilsu og bætt eða komið …
Hversu oft hefur þú farið af stað með háleit markmið um aukna hreyfingu á nýju ári, aðeins til þess að gefast upp á þeim nokkrum vikum síðar? Eða ætlaðir þú að breyta mataræði þínu til hins betra aðeins til að standa þig fljótlega að því að vera komin aftur í …
Svefninn Svefn er mikilvægur eðlilegri líkamsstarfsemi og góðri heilsu. Svefnleysi getur valdið vanlíðan og þreytu á daginn og langvarandi svefnleysi eykur hættuna á ýmsum kvillum og geðrænum vandamálum. Svefnleysi dregur úr hæfni til að takast á við vandamál, truflar einbeitingu, minni og rökhugsun. Streita er algengasta orsök svefntruflana. Áfengi og …
Útlægur taugakvilli (peripheral neuropathy) kemur til vegna skemmda á taugum líkamans sem eru utan heila og mænu. Þetta getur valdið máttleysi, dofa og verkjum, oftast í höndum og fótum. Það getur einnig haft áhrif á önnur svæði líkamans. Úttaugakerfið sendir upplýsingar frá heila og mænu (miðtaugakerfi) til líkama þíns. Úttaugar …
Öll upplifum við af og til streitu, við álag, mótlæti og áföll. Margs konar flókin starfsemi í tauga- og hormónakerfi okkar gerir okkur kleift að takast á við álag og sálrænar varnir verja andlega heilsu. Mikilvægt er að við gerum okkur grein fyrir hvernig við getum best eflt mótstöðuafl okkar …
Þegar þú veist að þú ert að fara inn í streituvaldandi umhverfi er gott að undirbúa sig eins vel og hægt er fyrir aðstæðurnar svo að þú upplifir að þú hafir einhverja stjórn á aðstæðum ásamt því að stilla væntingum í hóf. Öll upplifum við hlutina á mismunandi hátt og …
Streituviðbrögð eru eðlileg viðbrögð við atburðum sem valda því að okkur finnst okkur ógnað. Þá kemur inn “berjast eða flýja” viðbraðgðið sem er frumstæð hvöt hja okkur til að verja okkur hættum. Líkaminn býr okkur þá undir sjálfsvörn með því að auka öndunartíðni og streituhormónin flæða um líkamann. Þetta gerir …
B-12 vítamín B-12 vítamín (Kóbalamín) er vatnsleysanlegt vítamín sem er mikilvægt fyrir myndun rauðu blóðkornana sem sjá um að flytja súrefni um líkamann. Einnig kemur B12 vítamín að myndun og starfsemi taugakerfisins, frumuvexti, skiptingu fruma og myndun DNA. Rauðu blóðkornin eru í hópi þeirra fruma sem skipta sér oftast og …
Hver er orsökin? Vogris er bakteríusýking í stífluðum fitukirlum eða hársekkjum á augnloki. Hún er yfirleitt hættulaus og nokkuð algeng. Oftast gengur sýkingin yfir á 5-8 dögum. Hver eru einkennin? Einkenni geta komið fram sem eymsli, bólga og roði á augnloki við augnhárin. Gulleitur eða hvítur graftarnabbi myndast á roðasvæðinu sem tæmist út …
Ketó er stytting á hugtakinu ketósa sem er ástands sem líkaminn kemst í þegar hann skiptir orkugjafa líkamans úr glúkósa í fitu. Glúkósi er fyrsta og auðveldasta val líkamans til orkunotkunnar. Þegar líkaminn hefur klárað glúkósabyrgðir sínar eftir einhverja daga á lágkolvetna mataræði, fer lifrin að framleiða ketóna sem hann …
Bakverkir eru mjög algengir og geta valdið mikilli vanlíðan. Bakverkjakast getur verið kvíðvænlegt og jafnvel minni háttar baktognun getur verið mjög sár. Flestir bakverkir eiga rót sína í vöðvum, liðböndum og smáliðum hryggjarins. Þú getur ímyndað þér að bakið þitt sé „ekki í formi“. Þú þarft því að koma bakinu …
Nafnið Blómkálseyra vísar í útlitið á eyra sem aflagast vegna endurtekinna högga eða áverka og er nokkuð algengt meðal þeirra sem stunda íþróttir þar sem högg eða átök eru algeng. Hvað veldur blómkálseyra? Þegar ytri hluti eyrans verður fyrir endurteknum höggum eða áverkum geta blæðingar og skemmdir á vef eyrans …
Bilirubin er gulleitt litarefni sem myndast þegar líkaminn brýtur niður gömul rauð blóðkorn. Það ferðast með blóðrásinni til lifrarinnar, þar sem undir venjulegum kringumstæðum sérstakt ensím brýtur það niður í vatnsleysanlegt form. Bilirubinið fer svo frá lifur til meltingarvegar með galli og fer þaðan úr líkamanum með hægðum og þvagi. …