• Hvað er ofþjálfun – rákvöðvarof ?

    Ofþjálfun er sjúklegt ástand sem hvaða manneskja, sem stundar einhversskonar íþrótt, getur lent í. Hvort sem um er að ræða byrjanda eða afreksmann. Of mikið álag í langan tíma getur leitt til ofþjálfunar. Við ofþjálfun verður til svokallað rákvöðvarof (rhabdomyolysis), en það verður þegar rákóttir vöðvaþræðir beinagrindavöðva brotna niður vegna ...

  • Augun þín

    Augun eru eitt það dýrmætasta sem við eigum. Þetta eru undursamleg líffæri sem skynja ljós og bera það til heilans á örskotsstundu. Sjá má hluti fjarri sem nærri, stóra sem smáa, bjarta sem dimma.Augun eru viðkvæm og því mikilvægt að vernda þau. Augnlokin gegna því hlutverki ásamt augabrúnum. Hvítan er ...

  • Sólarvörn

    Sumarið er komið og því er rétt að huga að sólarvörn og viðbrögðum við sólbruna. Nokkur atriði um sólarvörn Sólarvarnarefni eru miskröftug og er styrkleikinn gefinn upp sem „Faktor“ (stuðull). Tvenns konar stuðlar eru notaðir við skilgreiningu á varnarstyrk sólarvarnarefna, ameríski stuðullinn, SPF (Sun Protection Factor) og evrópski stuðullinn. Forsendur ...