• 5 Ráð til að sigrast á kvefi 

    1.Hvíld  Númer eitt tvö og þrjú er hvíld. Þegar líkaminn er að berjast við sýkingu eða flensu skiptir öllu máli að halda sig heima fyrir og hvíla sig. Gott er að miða við 7-9 klukkustunda svefn og auka hvíld yfir daginn ef líkaminn kallar á það. Við mikil veikindi þurfum ...

  • Hvað er Kortisól? 

    Kortisól er sterahormón sem er framleitt í nýrnahettunum sem sitja á nýrunum. Það er oft kallað stresshormón því framleiðsla þess eykst við álag. Rétt jafnvægi kortisóls í líkamanum skiptir miklu máli fyrir góða heilsu og jafnvægi. Það hefur áhrif á nánast öll líffærakerfi líkamans. Of hátt eða lágt kortisól getur ...

  • Nikótínpúðar

    Nikótínpúðar eru orðnir mjög algengir hjá stórum hópum í samfélaginu.  Púðarnir innihalda nikótín sem frásogast í gegnum slímhúðina í munninum og eru oft notaðir til að veita úrræði fyrir reykingamenn sem vilja hætta eða draga úr neyslu.   Mikilvægt er þó  að vera meðvitaður um mögulega heilsufarsáhættu sem tengist notkun þeirra.  ...