• Hvað er Inflúensa?

    Inflúensa er veira sem gengur í faröldrum ár hvert. Hægt er að rekja u.þ.b. 290.000- 650.000 dauðsföll á ári og enn fleiri sjúkrahúsinnlagnir. Eitt þekktasta dæmið um inflúensufaraldur er Spænska veikin.  Smit Inflúensa smitast við náin samskipti við smitaða einstaklinga. Veiran smitast með munnvatnsúða og snertismiti.  Einkenni Einkenni eru oftast mun meiri en einkenni venjulegs kvefs. ...

  • Bleikur október

    Bleikur október er helgaður baráttunni gegn brjóstakrabbameini í október ár hvert. Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið meðal kvenna á Íslandi. Regluleg skimun og sjálfsskoðun brjósta auka líkur á að mein greinast snemma. Því fyrr sem brjóstakrabbamein greinist þeim mun betri eru lífshorfur. Skimun Konur á aldrinum 40-69 ára fá boð í ...

  • Er allt í gulu?  

    “Gulur september” er samvinnuverkefni opinberra stofnanna og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum.   september ár hvert er tileinkaður forvörnum gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða.    Í ár er lögð sérstök áhersla á geðheilbrigði eldra fólks. Einmannaleiki og félagsleg einangrun er algengari meðal eldra fólks og eru þau síður líkleg ...