• Fimm ráð til að koma í veg fyrir veikindi  

    Ónæmiskerfið þjónar mikilvægu hlutverki í að verja okkur gegn sýkingum. Þegar það er veiklað eru meiri líkur á veikindum og því mikilvægt að huga að þáttum sem styrkja það.    Handþvottur    Sendu þessa sýkla beint í niðurfallið áður en þeir valda hugsanlegri sýkingu. Notað skal alltaf sápu og þvo hendur ...

  • …er líða fer að jólum 

    Heilsupistill Heilsuverndar – Jólahugvekja um streitu  Helga hafði áreiðanlega setið í rauða  sófanum í stofunni vel á annan tíma. Hún hafði ákveðið að láta þreytuna líða úr sér. Bæði börnin og makinn voru farin að sofa og hún bara sat þarna og starði á vegginn. Henni leið eins og hún væri sprungin ...

  • Blóðsykurstjórnun og sykursýki

    Fyrstu einkenni sykursýki geta hæglega farið framhjá þeim sem eru að þróa með sér sjúkdóminn. Þróun insúlínóháðrar sykursýki getur átt sér á sér langan aðdraganda og fólk getur verið einkennalaust eða einkennalítið jafnvel í mörg ár.    Þau sem eru í aukinni áhættu að þróa með sér sykursýki:   eiga ættingja með ...