Nú er vorið rétt handan við hornið og tilvalið að drífa sig út að leika, anda að sér fersku lofti og láta vorsólina ylja sér í framan Hér eru nokkrar einfaldar hugmyndir fyrir þá sem vilja nota tækifærið og breyta til í sinni hreyfingu eða þá sem eru að fara ...