Undir frjókornaofnæmi flokkast ofnæmi fyrir grasi, birki eða súrum (frjókorn af gróðri), og er þetta eitt algengasta ofnæmið sem kemur fram í nefi og augum. Helsta tímabil frjókornaofnæmis á Íslandi er sumartíminn eða frá Júní og út Ágúst, en þessi tími getur þó verið breytilegur og ofnæmistímabilið byrjað fyrr og/eða ...