• Blóðsykurstjórnun og sykursýki

    Fyrstu einkenni sykursýki geta hæglega farið framhjá þeim sem eru að þróa með sér sjúkdóminn. Þróun insúlínóháðrar sykursýki getur átt sér á sér langan aðdraganda og fólk getur verið einkennalaust eða einkennalítið jafnvel í mörg ár.    Þau sem eru í aukinni áhættu að þróa með sér sykursýki:   eiga ættingja með ...

  • Bleikur október 

    Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein hjá íslenskum konum.  Regluleg skimun og sjálfsskoðun brjósta eykur líkur á að mein greinist snemma, en því fyrr sem brjóstakrabbamein greinist þeim mun betri eru lífshorfur.     Skimun á Íslandi:  Konur á aldrinum 40-69 ára fá boð í brjóstamyndatöku á tveggja ára fresti  Konur á aldrinum ...

  • Er allt í gulu á þínum vinnustað?

    Nú hefst gulur sepember í annað sinn með slagorðinu “er allt í gulu”. Markmiðið er að auka meðvitund samfélagsins um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna – sé til merkis um kærleika, aðgát og umhyggju. Guli dagurinn verður svo 10. September.   Í ár verður lögð áhersla á að fara yfir bjargráð sem ...