• Nikótínpúðar

    Nikótínpúðar eru orðnir mjög algengir hjá stórum hópum í samfélaginu.  Púðarnir innihalda nikótín sem frásogast í gegnum slímhúðina í munninum og eru oft notaðir til að veita úrræði fyrir reykingamenn sem vilja hætta eða draga úr neyslu.   Mikilvægt er þó  að vera meðvitaður um mögulega heilsufarsáhættu sem tengist notkun þeirra.  ...