“Gulur september” er samvinnuverkefni opinberra stofnanna og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. september ár hvert er tileinkaður forvörnum gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Í ár er lögð sérstök áhersla á geðheilbrigði eldra fólks. Einmannaleiki og félagsleg einangrun er algengari meðal eldra fólks og eru þau síður líkleg ...