• Hvernig stuðlum við að heilbrigðum svefni?

    Svefn er ein af grunnstoðum heilsu og er nauðsynlegur fyrir líkama og sál. Að vanrækja svefn hefur slæm áhrif á heilsuna en ófullnægjandi svefn hefur neikvæð áhrif á ónæmiskerfið, hugræna getu, andlega líðan og til langs tíma eykur hættu á krónískum heilsufarsvanda. Vegna þessa er mjög mikilvægt að huga vel ...

  • Fimm ráð til að koma í veg fyrir veikindi  

    Ónæmiskerfið þjónar mikilvægu hlutverki í að verja okkur gegn sýkingum. Þegar það er veiklað eru meiri líkur á veikindum og því mikilvægt að huga að þáttum sem styrkja það.    Handþvottur    Sendu þessa sýkla beint í niðurfallið áður en þeir valda hugsanlegri sýkingu. Notað skal alltaf sápu og þvo hendur ...

  • …er líða fer að jólum 

    Heilsupistill Heilsuverndar – Jólahugvekja um streitu  Helga hafði áreiðanlega setið í rauða  sófanum í stofunni vel á annan tíma. Hún hafði ákveðið að láta þreytuna líða úr sér. Bæði börnin og makinn voru farin að sofa og hún bara sat þarna og starði á vegginn. Henni leið eins og hún væri sprungin ...