• …er líða fer að jólum 

    Heilsupistill Heilsuverndar – Jólahugvekja um streitu  Helga hafði áreiðanlega setið í rauða  sófanum í stofunni vel á annan tíma. Hún hafði ákveðið að láta þreytuna líða úr sér. Bæði börnin og makinn voru farin að sofa og hún bara sat þarna og starði á vegginn. Henni leið eins og hún væri sprungin ...

  • Blóðsykurstjórnun og sykursýki

    Fyrstu einkenni sykursýki geta hæglega farið framhjá þeim sem eru að þróa með sér sjúkdóminn. Þróun insúlínóháðrar sykursýki getur átt sér á sér langan aðdraganda og fólk getur verið einkennalaust eða einkennalítið jafnvel í mörg ár.    Þau sem eru í aukinni áhættu að þróa með sér sykursýki:   eiga ættingja með ...

  • Bleikur október 

    Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein hjá íslenskum konum.  Regluleg skimun og sjálfsskoðun brjósta eykur líkur á að mein greinist snemma, en því fyrr sem brjóstakrabbamein greinist þeim mun betri eru lífshorfur.     Skimun á Íslandi:  Konur á aldrinum 40-69 ára fá boð í brjóstamyndatöku á tveggja ára fresti  Konur á aldrinum ...