• Út að ganga

    Við hvetjum þig til þess að fara í göngutúr í allavega 31. mínútu á dag alla 31. daga mánaðarins.  Hvort sem þú gengur, hleypur, hoppar, skoppar, eða valhoppar þá getur hreyfing í allavega 30 mínútur á dag haft margvísleg góð áhrif á líkamlega og andlega heilsu og bætt eða komið ...

  • Sjálfstraust

    Hvað er sjálfstraust? Sjálfstraust tengist viðhorfi einstaklings til eigin færni og getu. Gott sjálfstraust þýðir að hann virðir og treystir sjálfum sér og hefur ákveðna stjórn á lífi sínu. Hann þekkir styrkleika sína ásamt veikleika og hefur jákvætt viðhorf til sjálfs sín. Hann er með raunhæfar væntingar um sjálfan sig ...

  • Hvernig á að nota sólarvörn á réttan hátt?

    Sólarvörn er mjög mikilvægur þáttur í að verja húðina fyrir skaðlegum geislum sólarinnar. Ýmsa þætti þarf að hafa í huga við val á sólarvörn auk þess sem rétt notkun er mikilvæg til þess að tryggja virkni hennar. Með réttri notkun er hægt að verja húðina sem best til þess að ...