• Nikótínpúðar

    Nikótínpúðar eru orðnir mjög algengir hjá stórum hópum í samfélaginu.  Púðarnir innihalda nikótín sem frásogast í gegnum slímhúðina í munninum og eru oft notaðir til að veita úrræði fyrir reykingamenn sem vilja hætta eða draga úr neyslu.   Mikilvægt er þó  að vera meðvitaður um mögulega heilsufarsáhættu sem tengist notkun þeirra.  ...

  • Karlar og krabbamein

    Talið er að minnsta kosti þriðja hvert krabbameinstilvik tengist lífsstíl. Þó að enginn sé öruggur er hægt að draga úr líkum á krabbameinum með heilsusamlegum lífsstíl og reglubundnu eftirliti, t.a.m. með ristilskimunum eftir fimmtugt. Ennþá er staðan sú að margir karlmenn taka lífsstíl sinn ekki nógu alvarlega. Því er mikilvægt ...

  • Hvernig stuðlum við að heilbrigðum svefni?

    Svefn er ein af grunnstoðum heilsu og er nauðsynlegur fyrir líkama og sál. Að vanrækja svefn hefur slæm áhrif á heilsuna en ófullnægjandi svefn hefur neikvæð áhrif á ónæmiskerfið, hugræna getu, andlega líðan og til langs tíma eykur hættu á krónískum heilsufarsvanda. Vegna þessa er mjög mikilvægt að huga vel ...