• Karlar og krabbamein

    Talið er að minnsta kosti þriðja hvert krabbameinstilvik tengist lífsstíl. Þó að enginn sé öruggur er hægt að draga úr líkum á krabbameinum með heilsusamlegum lífsstíl og reglubundnu eftirliti, t.a.m. með ristilskimunum eftir fimmtugt. Ennþá er staðan sú að margir karlmenn taka lífsstíl sinn ekki nógu alvarlega. Því er mikilvægt ...

  • Hvernig stuðlum við að heilbrigðum svefni?

    Svefn er ein af grunnstoðum heilsu og er nauðsynlegur fyrir líkama og sál. Að vanrækja svefn hefur slæm áhrif á heilsuna en ófullnægjandi svefn hefur neikvæð áhrif á ónæmiskerfið, hugræna getu, andlega líðan og til langs tíma eykur hættu á krónískum heilsufarsvanda. Vegna þessa er mjög mikilvægt að huga vel ...

  • Fimm ráð til að koma í veg fyrir veikindi  

    Ónæmiskerfið þjónar mikilvægu hlutverki í að verja okkur gegn sýkingum. Þegar það er veiklað eru meiri líkur á veikindum og því mikilvægt að huga að þáttum sem styrkja það.    Handþvottur    Sendu þessa sýkla beint í niðurfallið áður en þeir valda hugsanlegri sýkingu. Notað skal alltaf sápu og þvo hendur ...