Grein: Slysalaus áramót, já takk!

Öll viljum við geta notið ánægjunnar sem flugeldar gefa okkur um hver áramót. Þeir eru ekki hættulausir og til að koma í veg fyrir slys er mikilvægt að fara eftir öllum leiðbeiningum sem þeim fylgja. Pössum börnin vel, þau þekkja ekki hætturnar Börn eiga ekki að umgangast flugeldavörur nema undir …