Sjúkdómur: Uppsölu- og niðurgangspestir

Uppsölu- og niðurgangspest er það sem í daglegu tali er oft kallað gubbupest og lýsir sér með ógleði, uppköstum, kviðverkjum og niðurgangi og koma einkennin oftast skyndilega. Smit berst ýmist frá sýktum einstaklingi eða sýktu vatni eða matvælum. Einkennin við sýkingunni eru leið líkamans til að losa sig við eiturefni, …

Grein: Góðkynja stækkun blöðruhálskirtils

Hvað er góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli? Blöðruhálskirtillinn er lítill kirtill á stærð við valhnetu. Hann er einungis í karlmönnum og liggur neðan við þvagblöðruna og liggur þvagrásin í gegnum kirtillinn og fram í liminn. Kirtillinn myndar sæðisvökva sem blandast sáðfrumunum frá eistunum við sáðlát. Með aldrinum stækkar kirtillinn og einkenna …